Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.2018, Qupperneq 42

Læknablaðið - 01.02.2018, Qupperneq 42
102 LÆKNAblaðið 2018/104 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R nesi. Jörðin ásamt húsum var því til sölu. Ég var þess fýsandi, að Læknafélagið keypti jörðina og byggði þar upp aðstöðu fyrir félagsmenn sína þeim til útivistar og yndisauka og að heiðra með því minningu Sigvalda Kaldalóns. Ég fékk litlar undirtektir og aðrir aðilar hrepptu hnossið. Þar sem læknir töfratóna tældi fram af gígjustrengjum, úthafsselur, einn að lóna, yrkir ljóð sín horfnum drengjum. Stofnfundur nýs stéttarfélags, Félags sjúkrahúslækna, var haldinn á miðjum Læknadögum og voru þar samþykkt lög hins nýja félags og kosin þess fyrsta stjórn. Eru því gerð ítarlegri skil annars staðar í blaðinu. Afmælis Læknafélags Íslands var einnig minnst með mál- þingum um sögu Læknafélagsins og sögu lækninga á Íslandi sem er líkast til jafnlöng búsetu í landinu og er Hrafn Svein- bjarnarson þekktastur fyrir lækningar sínar á tímum sögu- aldar. Tengingu bókmennta og lækninga voru síðan gerð skil Kvensjúkdóma- og fæðingarlæknar: Arnar Hauksson, Ósk Ingvarsdóttir og Kristín Andersen. Dagskrá um Sigvalda Kaldalóns lækni og tónskáld sló í gegn. Óttar Guðmundsson sigldi snilldarlega gegnum líf Sigvalda og þátt Læknafélagsins, Guðmundar Hannessonar og Jónasar frá Hriflu í því. Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og sjálfir Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarson sungu lög Sigvalda sem er þjóðinni svo kær og hjartabundin. Myndin sýnir stemmningu dagskrárinnar og Fóstbræður sem eru hugfangnir af Hildigunni að syngja Ave María. Ólafur Bjarnason og Einar Ólafsson. Margrét Sjöfn Torp, Andri Snær Magnason, Magni Jónsson lungnalæknir og eitt barnabarn. Erindi Andra Snæs á afmælishátíðinni um tímann og vatnið var mjög áhrifamikið.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.