Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 43
LÆKNAblaðið 2018/104 103 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R á málþingi sem helgað var sársauka eins og hann birtist í bókmenntum okkar og stóð Dagný Kristjánsdóttir prófessor fyrir því. Sérstakt málþing var helgað spænsku veikinni er geisaði hér afmælisárið 1918 og kom fram í máli Magnúsar Gottfreðs- sonar smitsjúkdómalæknis að þetta var mannskæðasti faraldur sem gengið hefur yfir heimsbyggðina. Greinilegt var að málþing um mis- notkun ópíóða og lyfseðilsskyldra lyfja vakti áhuga margra og varð tilefni langr- ar greinar Guðrúnar Hálfdanardóttur blaðamanns í Morgunblaðinu. Þá var fjall- að um lyfja- og áfengisvanda aldraðra á sérstöku málþingi og kom skýrt fram að vandinn er stærri en menn gera sér almennt grein fyrir og full ástæða til að vekja máls á honum. Skjánotkun barna er áhyggjuefni margra foreldra og for- ráðamanna barna og fylltist málþing um efnið útúr dyrum. Þar var reynt að setja Fulltrúar Blóðbankans: Anna Margrét Halldórsdóttir og Þorbjörn Jónsson heiðurs- félagi í LÍ, og Kristján G. Guðmundsson heimilislæknir. Ingunn Benediktsdóttir, Ferdinand Jónsson, Andri Snær, Páll Matthíasson og Högni Óskarsson: geðlæknar taka rithöfundinn tali. Á málþinginu um spænsku veikina talaði Sjón um verðlaunabók sína Mánastein (2013). Bókin er algert metfé, gerist í Reykjavík haustið 1918. Söguhetjan er Máni Steinn, munaðarlaus strákur sem elst upp hjá ömmu sinni, og er á jaðri samfélagsins einsog nafn hans ber með sér. Kvikmyndir, samkynhneigð, far- sóttin í bænum, fullveldið, læknisþjónusta – þetta eru allt ráðandi öfl í sögunni. Á málþinginu töluðu líka Magnús Gottfreðsson og Ólafur Guðlaugsson, og Haraldur Briem mætti til að hlýða á lærisveina sína. Helgi Sigurðsson, Óttar Guðmundsson, Birgir Jakobsson, Eiríkur Jónsson, Ólöf Garðarsdóttir og Vilhelmína Haralds- dóttir, - þau voru burðarásar á málþingi um íslenska lækna í 1000 ár. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. fingurinn á hvernig mætti bregðast við þessum vanda og takmarka notkun barna og unglinga af snjalltækjum og tölvum. Þar brennur vandinn sérstaklega á skóla- stjórnendum sem telja sig ekki hafa rétt til að banna notkun snjalltækja í skólunum. Í pallborðsumræðum kom fram að heil- brigð skynsemi væri líklega besta vopnið í þessari baráttu, foreldrar ættu að setja gott fordæmi með því að draga úr eigin notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.