Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 49
LÆKNAblaðið 2018/104 109 og fái önnur tauga- og geðlyf í miklum mæli ásamt örvandi lyfjum. Íslendingar nota meira af ýmsum ávanabindandi lyfj- um en flestar þjóðir og tengsl virðast vera á milli ávísaðs magns lyfjanna og mis- notkunar. Misnotkun lyfja er síst minna heilbrigðisvandamál en misnotkun ólög- legra efna og því er það stefna Embættis landlæknis að takmarka hana sem mest, enda eitt af hlutverkum embættisins að stuðla að skynsamlegri lyfjanotkun. Að lokum vill Embætti landlæknis leggja áherslu á að þegar örvandi lyf eru notuð á réttan hátt af réttum sjúklingi hafa þau oftast afgerandi þýðingu fyrir lífsgæði viðkomandi einstaklings. Heimildir 1. Lyfjagagnagrunnur Embættis landlæknis. 2. Mannfjöldatölur frá Hagstofu Íslands. 3. Lakhan SE, Kirchgessner A. Prescription stimulants in individuals with and without attention deficit hyper- activity disorder: misuse, cognitive impact, and adverse effects. Brain Behav 2012; 2: 661-77. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir eftir afleysinga læknum við starfsstöðvarnar á Akureyri, Húsavík og Sauðárkróki HSN auglýsir eftir læknum í sumarafleysingar við HSN á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík, með möguleika á áframhaldandi afleysingum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir á starfsstöð. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Íslenskt lækningaleyfi ● Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni ● Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum ● Ökuleyfi Helstu verkefni: ● Almennar lækningar og heilsuvernd ● Vaktþjónusta ● Læknisþjónusta á sjúkra- og hjúkrunarsviði (Sauðárkróki og Húsavík). Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is eða á síðunni www.starfatorg.is/ Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá, upplýsingar um læknismenntun og staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti til mannauðsstjóra HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur um störfin er til 25. febrúar 2018 og eru þau veitt skv. nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um störfin veita: Á Sauðárkróki Þorsteinn M. Þorsteinsson, yfirlæknir HSN Sauðárkróki í síma 455-4000, netfang: thorsteinn@hskrokur.is Á Akureyri Jón Torfi Halldórsson, yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri í síma 460-4600, netfang: jon.torfi.halldorsson@hsn.is Á Húsavík Unnsteinn I. Júlíusson, yfirlæknir HSN Húsavík í síma 464-0500, netfang: unnsteinn.ingi.juliusson@hsn.is Fyrir allar starfsstöðvar HSN Örn Ragnarsson, framkvæmdastjóri lækninga HSN í síma 455-4000 netfang: orn.ragnarsson@hsn.is og Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri í síma 892-3091, netfang: thorhallur.hardarson@hsn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.