Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2018 Ert þú nýi starfsmaðurinn okkar? Hertex Vínlandsleið óskar eftir starfsmanni í 100% starf. Um er að ræða tímabundið starf til 31. janúar 2019, með möguleika á áframhaldandi starfi. Verkefni: • Akstur • Tæma fatakassa • Fylla fatagáma • Sækja húsgögn • Ýmis tilfallandi störf, t.d. tiltekt og afgreiðsla Mikilvæg atriði sem við leitum eftir: • Að þú getur unnið bæði sjálfstætt og í teymi. • Að þú sért hraust/ur • Að þú sért lausnamiðuð/miðaður og jákvæð/ur • Að þú sért með meirapróf • Að þú sért með lyftarapróf Æskilegt er að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Linn Miriam Gjeruldsen í síma: 859-0517 Umsóknum með ferilskrá skal skila á netfangið hertex@herinn.is eða í verslun okkar, á Vínlandsleið 6-8, 113 Reykjavík fyrir miðvikudaginn 1. ágúst 2018. JE vélaverkstæði vill ráða til sín starfsmann til framtíðar Við leitum að vélvirkja, plötusmið, vélfræðing, rennismið eða mjög vanan vélaverkstæðismann. Verkefni eru víðtæk, t.d. viðhald togara og línu- báta, einnig minni bátar og trillur. Viðhald og breytingar á verksmiðju tengda rækjuiðnaði og einnig viðhald og endurbætur á rafmagnsvirkjun sem staðsett er í nágrenni Siglufjarðar. Íslenskukunnátta er skilyrði. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á netfangið starfsumsokn.je@outlook.com Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða forstöðumann í 100 % starf frá 1. september n.k. Í Hlymsdölum er félagsmiðstöð aldraðra og annarra. Þar er metnaðarfullt og kraftmikið félagsstarf alla virka daga í samstarfi við Félag eldri borgara á svæðinu. Dagdvöl fyrir aldraða er rekin í sama húsnæði, í samfloti með félagsmiðstöð. Helstu verkefni og ábyrgð • Stýrir og ber ábyrgð á faglegu starfi, rekstri og þjónustu við einstaklinga er sækja Hlymsdali, bæði í dagdvöl aldraðra sem og í félagsstarfi í samvinnu við FEB og yfirmann. • Annast ráðningar starfsmanna í samráði við yfirmann. • Veitir starfsmönnum starfsstöðvanna leiðsögn og stuðning í starfi. • Ber ábyrgð á áætlanagerð starfsstöðvanna s.s. starfsáætlunum og þjónustuáætlunum að kröfu og í samræmi við reglur félagsþjónustunnar hverju sinni. Gerir einnig rekstraráætlun í samstarfi við yfirmann. Við leitum að einstaklingi með • Menntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísindum • Reynslu af sambærilegu starfi æskileg • Skipulagshæfileika sem getur starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði • Faglegur metnaður • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvæð lífssýn • Reynsla af stjórnun æskileg • Góð íslenskukunnátta, bæði í ræðu og riti Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar veitir Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 470 0700 og á netfangi julias@egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum fyrir 3. ágúst n.k. Athugið að stofnanir Fljótsdalshéraðs eru reyklausar. Fljótsdalshérað er veðursæll og fallegur staður með endalausum möguleikum til útivistar og náttúruskoðunar. Þar er blómlegt mannlíf og áhersla á að skapa börnum góð uppeldisskilyrði. Útivist og íþróttastarf er í miklum blóma og náttúruperlur allt um kring. Laust starf forstöðumanns Hlymsdala á Egilsstöðum Í Hlymsdölum er rekin dagdvöl aldraðra sem og tómstundastarf aldraðra Blaðberar Uppl veitir         Morgunblaðið óskar eftir blaðbera   Verslunarstarf Byggingaverslun í miðborginni óskar eftir starfsmanni í fullt starf Starfsvið: • Almenn afgreiðslustörf. • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina. • Tiltekt á pöntunum. • Áfylling og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund og vönduð framkoma. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð íslensku og enskukunnátta. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á bhb@brynja.is        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.