Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2018 Ég er hættur að horfa á línu- lega dagskrá sjónvarpsstöðv- anna. Eflaust er fullt af fínu efni sem þær bjóða upp á sem ég er að missa af. Málið er bara að ég á ekki sjón- varp. Þess í stað horfi ég á allt mitt efni í gegnum tölvuna mína. Mest notast ég við Youtube. Ég byrja til dæmis flesta mína morgna á því að borða morgunmatinn yfir The Late Show með Stephen Colbert, en það helsta sem gerðist í þættinum kvöldið áður birtist á Youtube-síðu þáttarins. Eitt af því sem gerist reglulega þegar ég er að horfa á efni á Youtube er að ég lendi í einhverju sem ég kýs að kalla Youtube- hringiðu. Þá byrja ég að horfa á eitt myndband, sem leiðir mig að því næsta og svo koll af kolli þangað til ég er farinn að horfa á 20 ára gamlan Maður er nefndur- þátt með Flosa Ólafssyni. Ég er einnig áskrifandi að Netflix. Þægindin sem fylgja því eru mikil. Stærsti ókost- urinn við Netflix er samt þegar maður veit ekki hvað maður vill horfa á. Úrvalið er nefnilega geigvænlegt og ef maður veit ekki hvað mað- ur vill vandast valið. Á slík- um stundum saknar maður þess að láta sjónvarpsstöðv- arnar mata sig. Flosi Ólafs og Youtube-hringiðan Ljósvakinn Guðjón Þór Ólafsson Morgunblaðið/Sverrir Flottur Maður er nefndur með Flosa Ólafs er gott efni. 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Nú er orðið opinbert að Jennifer Hudson, Taylor Swift, James Corden og Ian McKellen munu leika í kvikmynd- inni „Cats“ sem byggð verður á söngleiknum víðfræga eftir Andrew Lloyd Webber. Óskarsverðlaunaleikstjór- inn Tom Hooper mun leikstýra myndinni en hann leik- stýrði meðal annars kvikmyndinni „The King’s Speech“. Hudson, sem hlaut Óskarinn fyrir stórkostlega frammi- stöðu í „Dreamgirls“ árið 2007, mun fara með hlutverk Grizabella sem syngur lagið „Memory“. Ekki er orðið ljóst hvaða hlutverk Swift, Corden og McKellen hljóta. Tökur munu hefjast í Bretlandi í nóvember. Söngleikurinn Cats verður að kvikmynd 20.00 Leyndarmál veitinga- húsanna 20.30 Magasín (e) 21.00 Golf með Eyfa Lifandi og skemmtilegur golfþáttur að hætti Eyfa Kristjáns. 21.30 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 American Housewife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.15 The Millers Banda- rísk gamanþáttaröð. 09.35 Superior Donuts 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 America’s Funniest Home Videos 13.35 The Biggest Loser 15.05 Superior Donuts 15.25 Madam Secretary 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Glee 19.05 The Oranges 20.35 Mothers and Daug- hters 22.05 Rain Man Dramatísk mynd frá 1988 með Dustin Hoffman og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Eftir dauða föðurins erfir Char- lie rósir og bílinn, en allt annað, eða þrjár milljónir dala, fara í styrktarsjóð sem er ætlaður bróður sem hann hefur aldrei þekkt. Charlie rænir Raymond og ákveður að taka hann með í ferðalag yfir á vesturströnd Bandaríkjanna í þeirri von að komast yfir arfinn sem ætlaður er Raymond. 00.20 Dear White People 02.10 The Basketball Diar- ies 03.55 Síminn + Spotify Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 07.00 KrakkaRÚV 11.05 Veiðin (The Hunt) 11.55 Hulda Indland (Hid- den India) (e) 12.45 Grænkeramatur (Vegorätt) (e) 13.15 Náttúrupostulinn (e) 14.10 Kamera (Kamera) 14.20 Leikfélag Akureyrar í 100 ár Heimildarmynd þar sem farið er yfir sögu Leik- félags Akureyrar í 100 ár. (e) 15.10 Golden Years (Gullnu árin) (e) 16.40 Bítlarnir að eilífu – Here Comes the Sun (Beat- les Forever) (e) 16.50 Mótorsport 17.20 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka 18.07 Sara og önd 18.14 Póló 18.20 Lóa 18.33 Blái jakkinn (Blue Jacket) 18.35 Reikningur (Kalkyl) Fræðandi þættir um ótrú- lega útreikninga fyrir börn á öllum aldri. (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum (e) 20.20 Umhverfis jörðina á 80 dögum (Around the World in 80 Days) Æv- intýramynd frá 2004 fyrir alla fjölskylduna um breska uppfinningamanninn Phi- leas Fogg. 22.20 King’s Speech (Ræða konungs) Óskarsverðlauna- mynd byggð á atburðum í lífi Georgs sjötta Bretlands- konungs en hann var faðir Elísabetar annarrar drottn- ingar. 00.15 Íslenskt bíósumar: XL Kvikmynd frá 2013. Leifur er drykkfelldur flagari sem er sendur í meðferð. Leik- stjóri: Marteinn Thorsson. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, María Birta og Nanna Kristín Magn- úsdóttir. (e) Stranglega bannað börnum. 01.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Gulla og grænj. 08.00 Kalli á þakinu 08.25 Blíða og Blær 08.45 Dagur Diðrik 09.10 Nilli Hólmgeirsson 09.20 Dóra og vinir 09.45 Lína Langsokkur 10.10 Beware the Batman 10.30 Ævintýri Tinna 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Friends 14.10 Splitting Up Together 14.35 The Great British Bake Off 15.25 Allir geta dansað 17.00 Tveir á teini 17.30 Maður er manns gaman 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Lottó 19.05 Top 20 Funniest 19.50 Happy Feet 21.35 The Mountain Bet- ween Us Dramatísk mynd frá 2017 með Kate Winslet og Idris Elba í aðal- hlutverkum. 23.30 Why Him? 01.20 Assassin’s Creed 03.15 The Other Side of the Door 04.50 I Am Evidence 13.55 Phil Spector 15.25 Isabella Dances Into the Spotlight 17.05 Joy 19.05 Murder, She Baked 20.30 Phil Spector 22.00 My Cousin Rachel 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan (e) 21.30 Lengri leiðin (e) 22.00 Að norðan 22.30 Hvað segja bændur? 23.00 Mótorhaus 23.30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði (e) 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 14.47 Doddi og Eyrnastór 15.00 Áfram Diego, áfram! 15.24 Svampur Sveinsson 15.49 Rasmus Klumpur 15.55 Pingu 16.00 Strumparnir 16.25 Ævintýraferðin 16.37 Hvellur keppnisbíll 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 K3 17.24 Skoppa og Skrítla 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Alvin og íkornarnir 07.00 Manchester City – Dortmund (International Champions Cup 2018) Út- sending frá leik Manchest- er City og Dortmund. 08.55 Pepsi-mörk kvenna 2018 09.55 Formúla 1: Æfing – Þýskaland 11.15 Fyrir Ísland 11.55 Goals of the Season 2017/2018 12.50 Formúla 1: Tímataka – Þýskaland 14.25 Season Highlights 2017/2018 15.20 Premier League World 2017/2018 15.50 Breiðablik – Valur 18.00 Fylkir – Stjarnan 19.40 Magni – HK 21.20 Manchester City – Dortmund 23.00 Bayern München – PSG 00.40 UFC Now 2018 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Auður. Þriggja þátta röð um Auði Sveinsdóttur á Gljúfrasteini. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Markmannshanskarnir hans Alberts Camus. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Bókmenntir og landafræði – Ingibjörg Haraldsdóttir. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Útvarp hversdagsleikar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Aki Kaurismäki er án efa þekktasti kvikmyndagerð- armaður Finnlands. En hvað gerir myndir hans svo sérstakar? Gerð er grein fyrir verkum Kaurismäkis, auk þess sem viðmælendur, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri og Hanna Björk Valsdóttir kvikmyndafram- leiðandi, segja áhugaverðar sögur af þessum litskrúðuga leikstjóra. Þáttagerð: Brynja Hjálmsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Aftur á morgun) 21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Leiðin út í heim eftir Hermann Stef- ánsson. Viðmælendur eru Þórdís Gísladóttir og Eyja Margrét Brynj- arsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. (Áður á dagskrá 2013) (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Jóhann Hlíðar. (Frá því í morgun) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar 15.55 Masterchef USA 16.40 Friends 17.05 Friends 18.45 The New Girl 19.10 League 19.35 Last Man Standing 20.00 My Dream Home 20.50 Schitt’s Creek 21.15 Mildred Pierce 22.25 The Deuce 23.35 Game of Thrones 00.30 The New Girl 00.55 League Stöð 3 Hljómsveitin Guns N’ Roses sendi frá sér sína fyrstu plötu á þessum degi árið 1987. Appetite For Destruc- tion heitir platan og inniheldur meðal annars stórsmell- ina „Welcome to the Jungle“, „Sweet Child o’ Mine“ og „Paradise City“. Platan er enn mest selda fyrsta plata hljómsveitar í Bandaríkjunum og hefur selst í 18 millj- ónum eintaka þar í landi en um 28 milljónir eintaka hafa selst á heimsvísu. Hljómsveitin er enn í fullu fjöri og kemur fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudags- kvöld þar sem talið verður í alla stærstu slagarana, meðal annars frumraunina sem kom út fyrir 31 ári. Frumraun Guns N’ Roses K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 06.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 07.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitn- isburðir 07.30 Country Gosp- el Time Tónlist og prédikanir 08.00 Benny Hinn Brot frá sam- komum, fræðsla og gestir. 08.30 Omega Ís- lenskt efni frá myndveri Omega. 09.30 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In To- uch Ministries. 10.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 10.30 Bill Dunn Tón- list og prédikun frá Írlandi 11.00 Máttarstundin Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kali- forníu. 12.00 Gegnumbrot Linda Magnúsdóttir 13.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 13.30 Á göngu með Jesú 14.30 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan kom- um við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi? 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Ans- wers Kennsla með Jeff og Lonnie Jenk- ins. 16.30 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 17.00 Omega Ís- lenskt efni frá myndveri Omega. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á göngu með Jesú 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 01.00 Tónlist 02.00 Omega Jennifer Hudson fer með hlutverk Grizabella.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.