Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2018 Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju og um helgina er það Thierry Esca- ich, organisti við Saint-Étienne- du-Mont kirkjuna í París, sem leikur á orgel kirkjunnar. Esca- ich er einn þekktasti konsertorg- anisti heims, rómaður spunasnill- ingur og eftirsóttur kennari, að því er segir í tilkynningu. Á fyrri tónleikunum, í dag kl. 12, mun hann m.a. leika verkið Piéce Her- oique eftir César Frank og spunaverk eftir sjálfan sig. Á seinni tónleikum sínum, á morg- un kl. 17, leikur Escaich verk eft- ir O. Messiaen, sjálfan sig, L. Vierne og fleiri. Rómaður Escaich er sagður rómaður spunasnillingur og eftirsóttur kennari. Einn þekktasti konsertorganisti heims Tónlistarmaðurinn Bruce Spring- steen hefur síðan í október verið með mjög vinsæla sýningu á Broad- way þar sem hann blandar sínum allra vinsælustu lögum við frásagn- ir úr lífi sínu sem birst hafa í ævi- sögu hans Born to Run. Hann er mestmegnis einn á svið- inu en fær stundum undirleik pí- anós, gítars og munnhörpu, auk þess sem konan hans Patti Scialfa syngur nokkur lög með honum. Í vikunni bauð hann sérvöldum áhorfendum og tók hann sýninguna upp og verður hún sýnd á Netflix 15. desember nk., daginn eftir að seinasta sýningin verður haldin. AFP Iðinn Rokkarinn Bruce Springsteen. Bruce Springsteen á Netflix Heyr mína bæn er yfirskrift næstu tónleika á Tónlistarhátíð- inni Englar og menn sem haldin er í Strandarkirkju í Selvogi. Tónleikarnir fara fram á morgun, sunnudag, kl. 14 og á þeim koma fram söngkonurnar Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran og Hanna Dóra Sturludóttir mezzó- sópran og með þeim leikur Ást- valdur Traustason organisti og píanóleikari á orgel og harm- onikku. Á efnisskránni eru einsöngslög og dúettar, Maríubænir og ýmis verk sem tengjast trú og tilfinn- ingum. Aðgangseyrir er kr. 2.900 og miðasala fer fram við inngang- inn. Tónleikarnir verða um klukkustundar langir. Hanna Dóra, Hanna Þóra og Ástvaldur Hanna Þóra Guðbrandsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir Castle Rock heitir sjónvarpsþátta- röð úr smiðju J.J. Abrams sem verð- ur frumsýnd á Hulu-efnisveitunni í næstu viku og byggist á persónum og stöðum úr verkum rithöfund- arins Stephen King. Sagan, sem er ný, segir frá lög- fræðingi leiknum af André Holland (Moonlight) sem snýr aftur í heimabæinn sinn þegar ungur mað- ur, leikinn af Bill Skarsgård, finnst í helli í fangelsinu Shawshank. Sam Shaw, sem er einn af þeim sem skrifuðu handritið, og átti hug- myndina að þáttaröðinni, segir að lagt hafi verið upp með að nota sam- nefnda borg, sem King bjó til og á að vera í fylkinu Maine, sem stað þar sem allar sögur hans koma sam- an; persónurnar, skrímslin, goðsög- urnar, og skapa þannig marghliða heim sem yrði bakgrunnur nýju sjónvarpsþáttaraðarinnar. Í næstu þáttaröð munum við svo kynnast nýjum persónum sem einnig eru sprottnar úr verkum Kings. Gaman er að því að Sissy Spacek leikur í þáttaröðinni en hún varð heimsfræg þegar hún lék í hroll- vekjunni Carrie eftir sögu Kings. Hrollvekjandi Stilla úr einum þátta Castle Rock sem sýningar hefjast brátt á. Stephen King saga - en samt ekki Svanurinn 12 Afvegaleidd níu ára stúlka er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast. Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 20.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.00 Með allt á hreinu IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Hearts Beat Loud Bíó Paradís 20.00 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Metacritic 88/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.00 Óþekkti hermaðurinn 16 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 The Florida Project 12 Metacritic 92/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 22.00 Mamma Mia! Here We Go Again Metacritic 66/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.50, 22.15 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.30, 18.00, 20.30, 22.55 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 13.50, 16.30, 17.10, 19.10, 19.40, 22.30 Háskólabíó 15.40, 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 13.30, 17.00, 19.30, 21.50 Hereditary 16 Eftir að móðir Annie Graham deyr virðist dauði hennar leysa úr læðingi einhvers- konar álög sem hvílt hafa á Grahamfjölskyldunni lengi. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 The Equalizer 2 16 Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á samnefndum sjónvarpsþátt- um um fyrrverandi lögreglu- mann sem er nú leigumorð- ingi. Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.20 Smárabíó 17.20, 19.40, 21.50, 22.20 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó Akureyri 19.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 14.50, 20.00 Háskólabíó 20.50 Love, Simon Háskólabíó 15.40 Tag 12 Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 20.00 Ocean’s 8 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 20.30, 23.00 Adrift 12 Morgunblaðið bbbmn Laugarásbíó 19.50, 22.00 Sicario: Day of the Soldado 16 Morgunblaðið bbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 22.30 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 17.15, 22.15 Ævintýraferð fakírsins Háskólabíó 18.00 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 14.00, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.30, 18.00 Sambíóin Akureyri 14.40, 15.00, 17.20, 17.30 Sambíóin Keflavík 14.40, 15.00 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjöl- skylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 13.35, 15.40, 17.45 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.40 Smárabíó 12.40, 15.00, 15.10, 17.20, 17.30 Háskólabíó 15.30, 18.10 Borgarbíó Akureyri 13.30, 15.30, 17.30 Draumur Smárabíó 12.40, 15.10 Lói - þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.50 Pétur Kanína Smárabíó 13.00 Hope van Dyne og Dr. Hank Pym skipuleggja mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leynd- armál úr fortíðinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 70/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.30, 18.00, 20.30, 23.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Ant-Man and the Wasp 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Ís- lands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.20, 21.10 Bíó Paradís 18.00 Skyscraper 12 Myndin fjallar um fyrrum aðal samningamann alríkis- lögreglunnar í gíslatökumálum sem nú vinnur við öryggis- gæslu. Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 19.50, 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.50 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.