Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 43
ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2018 The 6th Norwegian International Print Triennale, í Fredrikstad, 1982; The 7th International Exhibition of Graphic Art, í Frechen í Þýskalandi, 1983; The 9th Norwegian Int- ernational Print Triennale, í Fre- drikstad, 1989; Gold medal, 3rd Egyptian International Print Trien- nale, Giza, 1999, og í Svíþjóð, Nom- ination, Carnegie Awards, árið 2000. Hún hefur tvisvar hlotið Menning- arverðlaun DV fyrir athyglisverðasta framlag til myndlistar, árin 1995 og 2013 og finnska ríkið veitti Ragnheiði orðuna Riddartecknet av Finlands Lejons Orden, 2013, fyrir afrek hennar á sviði myndlistar. En er Ragnheiður enn að? „Já, já. Ég vinn fullan vinnudag, bý í stóru húsi, með tvo hunda og tek á móti sonum mínum og fjölskyldum. Ég hef verið að vinna stórar kola- myndir, hef verið afkastamikil í vetur og á fjölda mynda fyrir stóra sýn- ingu. En það vantar veggi á Íslandi fyrir allt okkar góða myndlistarfólk. Það þarf fleiri sýningarsali fyrir unn- endur góðrar myndlistar.“ Fjölskylda Eiginmaður Ragnheiðar var Haf- steinn Ingvarsson, f. 12.10. 1932, d. 29.1. 2014, tannlæknir. Foreldrar hans voru Ingvar Þórólfsson, f. 26.3. 1896, d. 13.4. 1975, útgerðarmaður, skósmiður og húsasmiður í Birt- ingaholti í Vestmannaeyjum, og k.h., Þórunn Friðriksdóttir, f. 28.4. 1901, d. 13.7. 1972, húsfreyja. Börn Ragnheiðar og Hafsteins eru Jón Óskar, f. 22.10. 1954, myndlist- armaður í Reykjavík, en kona hans er Hulda Hákon myndlistarmaður; Þorvar, f. 24.3. 1961, viðmótshönn- uður í Kópavogi, en kona hans er Hildur Hörn Daðadóttir rekstrarhag- fræðingur; Hafsteinn, f. 28.10. 1962, húsasmiður og tannsmiður í Garða- bæ; Hringur, f. 30.12. 1963, Creative Director í Garðabæ en kona hans er Anna Katrín Guðmundsdóttir at- vinnurekandi, og Tindur, f. 26.7. 1968, sérfræðingur í greiðslumiðlun í Garðabæ, en kona hans er Marta Birgisdóttir, sérfræðingur í greiðslu- miðlun. Barnabörnin eru nú 12 talsins en langömmubörnin eru orðin sex. Hálfsystkini Ragnheiðar, sam- mæðra, eru Þórunn Jónsdóttir, f. 1939, verslunarmaður og bóndi í Þor- lákshöfn; Elísabet Vilborg Jónsdóttir, f. 1940, fyrrv. verslunarmaður í Borg- arfirði; Pálína Jónsdóttir, f. 1941, bóndi og kennari í Rangárvallasýslu; Gísli Ingvar Jónsson, f. 1943, d. 2003, bifreiðasmiður og tjónamatsmaður; Jóna Borg Jónsdóttir, f. 1948, fyrrv. bankastarfsmaður í Reykjavík, stúlka Jónsdóttir, f. 1955, d. 1955. Hálfsystkini Ragnheiðar, sam- feðra: Brynja Kristjana Benedikts- dóttir, f. 1938, d. 2008, leikstjóri, leik- kona og leikskáld í Reykjavík; Jóhanna Gréta Benediktsdóttir, f. 1941, hjúkrunarfræðingur; Ingunn Ósk Benediktsdóttir, f. 1944, mynd- listarmaður og frönskukennari; Sig- ríður Dagbjört Benediktsdóttir, f. 1950, sálfræðingur, og Bryndís Bene- diktsdóttir, 1951, læknir. Foreldrar Ragnheiðar voru Sig- urbjörg Ingvarsdóttir, f. 19.1. 1910, d. 28.11. 2009, meistari í kjóla- og kápu- saumi í Reykjavík til 1938, húsfreyja í Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ til 1953, síðan húsfreyja og saumakona í Reykjavík, og Benedikt Guðjónsson, f. 3.3. 1909, d. 12.4. 1982, kennari í Mýrdal um 1935-44 og síðan í Reykja- vík. Kjörfaðir Ragnheiðar var Jón Óskar Guðmundsson, f. 30.3. 1912, d. 17.3. 2009, bóndi í Norður-Nýjabæ til 1953, síðar verkamaður í Reykjavík. Ragnheiður Jónsdóttir Þuríður Grímsdóttir húsfr., f. í Hjálmholti í Flóa Jón b. og form. í Grímsfjósum á Stokkseyri, af Bergsætt, sonur Adolfs Petersen hreppstj., kaupmanns og útvegsb. í Húsinu á Eyrarbakka Kristjana Jónsdóttir húsfr. í Auðsholti og víðar Benedikt Guðjónsson kennari í Rvík Guðjón Jónsson b. í Auðsholti í Biskupstungum o.v., síðar verkam. á Stokkseyri Sesselja Guðnadóttir húsfr., f. í Syðri-Gróf í Flóa Jón Jónsson b. í Syðra-Seli í Hrunamannahr., f. í Hrunasókn Ásgrímur Jónsson myndlistarmaður rynja Bene- diktsdóttir eikkona og leikstjóri Ingibjörg Pálsdóttir yfirlyfjafræðingur Guðlaug Gísladóttir húsfr. í Suður-Rútsstaðakoti í Flóa Pálína ónsdóttir ennari og b. á Hrafn- tóftum á Rangár- völlum Dögg Pálsdóttir lögfræðingur B l Benedikt Erlingsson leikari og leikstjóri Jónína Pálsdóttir skólatannlæknir J k Bergsteinn Björgúlfs- son kvik- mynda- gerðar- maður Guðrún Jónsdóttir geðlæknir í Rvík Jón Júníusson stýrim. í Rvík Sigríður Jóns- dóttir húsfr. í Syðra-Seli. Margrét Eiríksdóttir húsfr. í Sandlækjarkoti Jón Bjarnason b. í Sandlækjarkoti Gnúpverjahreppi Vilborg Jónsdóttir húsfr. á Skipum Gísli Ingvar Hannesson b. á Skipum á Stokkseyri Sigurbjörg Gísladóttir húsfr. á Skipum, af Kópsvatnsætt Friðriks Ólafssonar og Halls Símonarsonar, og Jötuætt listamannanna Einars Jónssonar, Kristínar Jónsdóttur, Alfreðs Flóka, Eiríks Smiths, Gests Þor- grímssonar, Harðar Ágústssonar og Nínu Tryggvadóttur Hannes Hannesson b. á Skipum, f. í Gaulverjabæjarsókn Úr frændgarði Ragnheiðar Jónsdóttur Sigurbjörg Ingvarsdóttir saumak. í Þykkvabæ og Rvík Guðlaugur Guðmundssonfæddist í Sunnuhlíð í Vatns-dal 21.7. 1914. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, bóndi þar, og k.h., Guðrún Guð- brandsdóttir húsfreyja. Guðmundur var sonur Magnúsar Guðmundssonar, bónda á Bergs- stöðum í Miðfirði, og k.h., Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Systir Guðmundar var Guðrún Sigurrós, móðir Þor- steins B. Gíslasonar, prófasts í Steinnesi, föður Guðmundar Ólafs dómprófasts, Gísla Ásgeirs geð- læknis og Sigurlaugar banka- gjaldkera. Guðlaugur var næstelstur fimm bræðra og einnar systur. Eiginkona Guðlaugs var Kristín Þorsteinsdóttir verslunarmaður sem lést 2004 en dætur þeirra: Margrét Þóra kennari, Sigrún versl- unarmaður og Guðmunda Hrönn kennari. Guðlaugur stundaði nám við Hér- aðsskólann á Reykjum og kynnti sér síðan loðdýrarækt og landbún- aðarstörf í Svíþjóð, Noregi og Dan- mörku. Hann starfaði við loð- dýrarækt í Þingeyjarsýslu 1939-41 en á stríðsárunum hóf Guðlaugur leigubílaakstur á bifreiðastöðinni Hreyfli. Hann hóf verslunarrekstur árið 1960, fyrst í kjötbúðinni, Hofs- vallagötu 16, en byggði síðan versl- unarhús ásamt Ólafi Pálssyni múr- arameistara í Tindaseli 3 í Reykjavík. Þar rak fjölskyldan verslun til ársins 1995. Guðlaugur sinnti ritstörfum sam- hliða öðrum störfum. Hann skrifaði bækurnar Vinir dýranna, útg.1956; Reynistaðarbræður,1968; Enginn má undan líta, 1974, og Ástir í aft- ursæti, 1978. Hann hafði forgöngu um að reistur var minnisvarði á Beinahóli á Kili árið 1971 um Reyni- staðarbræður er urðu þar úti 1780. Guðlaugur var virkur í félagsmálum og sat í stjórnum ýmissa félaga, s.s. Hreyfils, Kaupmannasamtakanna og Skáksambands Íslands. Auk þess var hann félagi í Rithöfunda- sambandi Íslands. Guðlaugur lést 25.11. 2002. Merkir Íslendingar Guðlaugur Guðmundsson Laugardagur 95 ára Áróra Helgadóttir 90 ára Helga Valtýsdóttir 85 ára Jakobína Guðmundsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir Sigursveinn Jóhannesson 80 ára Smári Hermannsson Svanlaug E. Sigurðardóttir Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára Bergur Erlingsson Guðrún Kvaran Ingimundur Þ. Jónsson Jóhann Sævar Símonarson Sævar H. Jónatansson 70 ára Ásta Lára Leósdóttir Soffía Jacobsen Þórarinn Páll Bech 60 ára Arnar Viggó Halldórsson Bára Guðjónsdóttir Erla Jóna Guðjónsdóttir Guðrún Júlía Jensdóttir Hörður Júlíusson Jóhannes Mýrdal Jónas Rútsson Karl Hermann Bridde Karl K.H. Guðmundsson Marian Wieladek Ragnhildur Benediktsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Tryggvi Guðjón Agnarsson Valgarð Sigurðsson 50 ára Davíð Hjaltested Hafdís Dögg Birkisdóttir Hjalti Geir Unnsteinsson Linda Björk Þormóðsdóttir Matthías Hinriksson Olegs Markusonoks Richard Eiríkur Thompson Veigar Þór Guðbjörnsson Þórdís B. Valdimarsdóttir Þrándur Sigurðsson 40 ára Albert Jóhannesson Anna Iwona Dziedziak Ása Karen Guðmundsdóttir Ásta Rut Ingimundardóttir Börkur Þórðarson Daníel Kjartan Ármannsson Elsa Esther Kristófersdóttir Enok Jón Kjartansson Hildur Oddsdóttir Marcin Antolek Njörður Steinarsson Óðinn Yngvason Ronnie Lisberg Steindór H. Þorsteinsson Tomasz Piotr Dulik Ögmundur Sigfússon 30 ára Agnieszka Maria Nemitz Anna Krystyna Lis Areerat Arína Óttarsdóttir Gauti Árnason Hafsteinn Unnar Hallsson Hulda Björnsdóttir Jedrzej Jakub Sypniewicz John Hibionada Limson Jónína Einarsdóttir Maria Alona S. Catalan Sigurður Örn Óskarsson Svavar Garri Kristjánsson Þorvaldur S. Sveinsson Sunnudagur 90 ára Sigurður Sigurðsson 85 ára Friðberg Sveinsson Kristjana I. Heiðdal 80 ára Anna Edvardsdóttir Björn Jónsson Gunnlaugur K. Hjálmarsson Þórunn Á. Sigurjónsdóttir 75 ára Agnar Víðir Indriðason Eygló Halla Ingvarsdóttir Guðmundur Ásgeirsson Guðný Edda Magnúsdóttir Ingi Kristján Pétursson Petra Maren Árnadóttir Ragna J. Ragnarsdóttir Þorsteinn P. Matthíasson 70 ára Ásta Sigurðardóttir Bjarni S. Ásgeirsson Guðjón Smári Agnarsson Guðmundur K. Ólafsson Guðrún Kristmundsdóttir Rúnar Sigurðsson Sigríður Jakobsdóttir Sigurður A. Guðmundsson Þórunn Dóra Halldórsdóttir 60 ára Anna Rósa Njálsdóttir Arnfinnur Sævar Jónsson Finnur Jón Nikulásson Guðbjörg S. Birgisdóttir Heiðar Rafn Sverrisson Hlíf Garðarsdóttir Stanislaw Morawski 50 ára Daniel Tudorancea Einar Sigurmundsson Erik Thomas Richard Hirt Erlingur Freyr Jensson Iðunn Saga Björnsdóttir Katrín Einarsdóttir Snorri Þór Daðason Valgerður Þórsdóttir Þórarinn Ingi Guðnason Ögmundur Á. Reykdal 40 ára Aurika Grabauskiene Björg Bíbí Arndal Bylgja Guðmundsdóttir Daniele Natale Guðjón Einarsson Hrafn Ásgeirsson Hrönn Guðmundsdóttir Hulda Guðrún Bjarnadóttir Jakub Tomasz Andraczek Laufey G.V. Baldursdóttir Maria Bongardt Páll Kristjánsson Pétur Eyþórsson Ragnheiður E. Harðardóttir Sigrún Ýr Árnadóttir Steinþór Jasonarson 30 ára Anna Guðný Baldursdóttir Arnar Þór Sigríðarson Bríet Rún Ágústsdóttir Bryndís Guðmundsdóttir Caterin Muriel Waldosdóttir Elísa Ösp Ingadóttir Gísli Ragnar Jóhannesson Grétar Arndal Kristjónsson Guðmundur Sigurgeirsson Gunnar Héðinn Stefánsson Hannes Auðunsson Helga Guðmundsdóttir Helga S. Kristjánsdóttir Hrund Margrétardóttir Ingi Rafn Hlynsson Kristín Ásgeirsdóttir Ólöf María Vigfúsdóttir Paulina Cherek Ragnar Guðmundsson Rósa Eiríksdóttir Sigurlaug S. Friðþjófsdóttir Stefán Már Möller Sylwia Kaminska Trausti Bergur Traustason Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.