Morgunblaðið - 21.07.2018, Blaðsíða 44
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2018
„Fólk þarf að gæta sín í arfsmálum svo að það beri ekki skertan hlut.“ Þetta skilst af samhenginu, en orð-
takið er stýft. Að bera skarðan (eða skertan) hlut frá borði merkir að bera lítið úr býtum eða að tapa
og telst dregið af skiptingu herfangs en síðar sjávarafla við skipshlið (borðstokk).
Málið
21. júlí 1939
Tveir þýskir kafbátar, U 26
og U 27, komu til Reykjavík-
ur, rúmum mánuði áður en
síðari heimsstyrjöldin skall
á. Þetta voru fyrstu kafbátar
sem komið höfðu í íslenska
höfn og „þótti bregða til
nokkurrar nýlundu,“ að sögn
Morgunblaðsins.
21. júlí 1963
Skálholtskirkja var vígð við
hátíðlega athöfn að við-
stöddum áttatíu prestum,
próföstum og biskupum.
„Skálholt er meira en minn-
ingin, hærra en sagan,“
sagði Sigurbjörn Einarsson
biskup í vígsluræðunni.
„Heill og blessun búi hér og
breiðist héðan út.“ Kirkjuna
teiknaði Hörður Bjarnason,
altaristafla er eftir Nínu
Tryggvadóttur og steindir
gluggar eftir Gerði Helga-
dóttur.
21. júlí 2014
Stór skriða féll í Öskjuvatn,
flóðbylgja gekk á land og
vatn flæddi yfir í Víti. Áætlað
var að efnismagnið hefði ver-
ið sexfalt það sem fór í Kára-
hnjúkastíflu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Þetta gerðist…
2 1 4 8 9 7 3 6 5
6 3 9 1 5 4 2 8 7
7 5 8 2 6 3 1 9 4
3 2 6 5 8 1 4 7 9
4 8 7 9 3 6 5 2 1
1 9 5 7 4 2 6 3 8
8 6 2 4 7 5 9 1 3
5 7 1 3 2 9 8 4 6
9 4 3 6 1 8 7 5 2
5 4 3 9 7 8 6 1 2
7 1 9 3 2 6 5 8 4
2 6 8 5 4 1 3 9 7
4 7 5 8 3 2 9 6 1
3 9 1 4 6 5 7 2 8
6 8 2 1 9 7 4 5 3
9 3 6 2 8 4 1 7 5
1 2 7 6 5 3 8 4 9
8 5 4 7 1 9 2 3 6
8 4 5 3 2 7 1 9 6
3 6 1 4 9 5 7 8 2
7 9 2 8 1 6 4 3 5
5 7 3 6 8 2 9 1 4
9 2 6 7 4 1 3 5 8
4 1 8 5 3 9 6 2 7
2 5 9 1 6 4 8 7 3
1 8 4 2 7 3 5 6 9
6 3 7 9 5 8 2 4 1
Lausn sudoku
9 3
6 1 5 7
7 5 9 4
1
3
7 4
8 6 1
7 1 3 8
4 3 6 5
4 6
3 5
2 5 1 9 7
6
1 6 7 2
1 7 3
9 2 1 5
5 4 9
2 3
8 2 9
3 7
9 8 3 5
5 2
9 2 7 8
8 6 7
2 4 8
6
6 3 9 2 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
U G S F F F M U T Ú R U J K K Y R D
V A L F R J Á L S X G K G A M M I X
T N I C S S L K C H L U C C H M N C
D U Y U U A O O T P D E F E E O N B
S T E Y Ð U N A I O F P A M L H I B
S S A F I O Q V C Q J F Z U F P N Þ
H U N D L R L J K A Ö N J G A G U J
I G N A I Ð T F J Q R R C Ð B H M Ó
Z E A N S A J I I U U D F Ó S N R Ð
T L D I T S N S P E G X G L D U O S
F I L G A K G K T A T Q V B X R F Ö
V K A Ð S I X I K S N V Z J U U F N
Y Æ H E T P Q L H N U K R M Q Y O G
G R Á F E T Q E M L T R I B A N C I
I F H I F I W I P K K D Æ V S F A N
P K Z Z N N Q T H D O H F K F N C N
F V E G U U R W Q H W L J T O A Q L
V S K J A N N A H V Í T A Q F I M O
Afvikna
Blóðgum
Drykkjurútum
Eyðuna
Feðgin
Fiskileit
Fjörugt
Formuninni
Frækilegustu
Kærust
Listastefnu
Orðaskiptin
Skjannahvíta
Valfrjáls
Áhaldanna
Þjóðsönginn
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Stríða
Fara
Hælis
Svefn
Rýrar
Guð
Akur
Heill
Útlegð
Miskunnar
Skapraun
Marr
Ósigur
Ganar
Refsa
Rófan
Slit
Ref
Sleppa
Eikin
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Ítök 6) Áþekkum 7) Ylur 8) Húsgagn 9) Drap 12) Slag 16) Ristill 17) Skro 18)
Borðuðu 19) Babb Lóðrétt: 1) Náðhús 2) Geispa 3) Skjal 4) Ímynd 5) Önuga 10) Reifur
11) Piltur 13) Lykta 14) Grobb 15) Ístra
Lausn síðustu gátu 147
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rge2 Rf6 4. g3
g6 5. Bg2 Rc6 6. O-O Bg7 7. d3 h5 8.
h3 Bd7 9. Rd5 Rxd5 10. exd5 Rd4 11.
c3 Rxe2+ 12. Dxe2 O-O 13. Bg5 He8
14. Dd2 Dc8 15. Kh2 e6 16. dxe6 Bxe6
17. Bh6 Bh8 18. Hfe1 Dd7 19. Be3 Hac8
20. d4 b5 21. Had1 Dc7 22. b3 a5 23.
dxc5 dxc5 24. Bf4 Db6 25. De3 Hcd8
26. Hxd8 Hxd8 27. Bg5 Hb8 28. Hd1
He8 29. Bf4 Bg7 30. Hd6 Da7 31. Bc6
He7
Staðan kom upp í atskákhluta móts
sem lauk fyrir skömmu í París í Frakk-
landi en mótið var hluti af bik-
armótaröð St. Louis skákklúbbsins. Ar-
menski stórmeistarinn Levon Aronjan
(2764) hafði hvítt gegn Rússanum Al-
exander Grischuk (2766). 32. Hd8+!
Kh7 33. Bd6 svarti hrókurinn getur nú
ekki komið sér undan með góðu móti.
Framhaldið varð eftirfarandi: 33. ... c4
34. bxc4! bxc4 35. Ha8! Dxe3 36.
fxe3 Bd7 37. Bxe7 Bxc6 38. Hxa5
Be4 39. Bb4 og svartur gafst upp.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Erfitt kvöld. S-AV
Norður
♠ÁK743
♥762
♦93
♣ÁK10
Vestur Austur
♠8652 ♠9
♥109853 ♥Á4
♦G6 ♦D1054
♣85 ♣DG7432
Suður
♠DG10
♥KDG
♦ÁK872
♣96
Suður spilar 6♠.
Töluverður styrkleikamunur er á
klausturbræðrunum Sextusi og Zac. Sá
fyrrnefndi er enn í læri hjá ábótanum,
Zac er gamalreyndur meistari. En þeir
eru vinir og spila því saman.
Einhverra hluta vegna er eins og Zac
verði alltaf sagnhafi þegar ábótinn er í
andstöðunni. Varla sanngjarnt, en ábót-
inn veit sem er að gjafarinn mikli leggur
meira á breiðu bökin.
Zac opnaði á 1G, Sextus yfirfærði í
spaða og stökk síðan áskorandi í 4G í
næsta hring. Þetta hafði hann lært í
klausturskólanum. Zac lauk sögnum
með 6♠ og vestur kom út með ♥10.
Ábótinn drap á ♥Á og spilaði meira
hjarta. Zac tók tvisvar tromp, sá leguna
og staldraði við. En ekki lengi. Hann
lagði niður ♦ÁK, spilaði svo laufi þrisvar
og trompaði. Þannig kom hann í veg fyr-
ir að vestur gæti hent tígli í þriðja laufið.
„Úff, þetta hefur verið erfitt kvöld,“
sagði Sextus. „Ég er búinn að spila
næstum öll spil.“
www.versdagsins.is
Þegar ég
hræðist set
ég traust
mitt á þig.
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is
Láttu drauminn rætast.