Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 11

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 11
11 2. mál aukakirkjuþings 2017 Flutt af biskupi Íslands Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum 1. gr. 15. tl. 1. mgr. 3. gr. starfsreglnanna falli brott. 16. tl. 1. mgr. 3. gr. verði 15. tl. og 17. tl. verði 16. tl. 2. gr. 7. gr. starfsreglnanna orðist svo: Kjörnefnd prestakalls. ■ Kjörnefnd prestakalls er kosin á aðalsafnaðarfundi eða safnaðarfundi til fjögurra ára í senn. Umboð allra kjörnefnda fellur niður á aðalsafnaðarfundum sókna árið 2019, en eigi síðar en 1. júní það ár. □Nefndin er skipuð 11 fulltrúum að lágmarki og jafn mörgum til vara. Ef fjöldi sóknarbarna í presta kalli 16 ára og eldri, miðað við 1. desember næstliðinn er meiri en tvö þúsund skal bæta við tveimur fulltrúum í kjörnefndina og tveimur varamönnum þeirra fyrir hvert byrjað þúsund umfram tvö þúsund. Ef fleiri en ein sókn er í prestakalli skal tryggt að hver sókn eigi að lágmarki einn fulltrúa. Að öðru leyti skal ákvarða fjölda fulltrúa hverrar sóknar í kjörnefnd, aðalmanna og vara manna í hlutfalli við fjölda sóknarbarna í prestakallinu, 16 ára og eldri miðað við 1. desember næst liðinn. Varamenn hverrar sóknar skulu þó aldrei vera fleiri en ellefu. □Forfallist kjörnefndarmaður skal varafulltrúi sömu sóknar taka sæti hans í kjörnefndinni. Vara fulltrúar sóknar, ef fleiri en einn eru, taka sæti samkvæmt þeirri röð sem þeir voru kosnir. □Hver kjörnefndarmaður fer með eitt atkvæði. □Biskupsstofa veitir upplýsingar um fjölda kjörmanna hverrar sóknar í kjörnefnd prestakalls. □Prófastur er formaður kjörnefndar, stýrir störfum hennar, fundum og er í fyrirsvari fyrir nefndina. Prófastur hefur ekki atkvæðisrétt í kjörnefnd nema kjörnefnd starfi á grundvelli 9. mgr. ákvæðis þessa. □Allir fundir kjörnefndar skulu bókaðir og staðfestir af fundarmönnum. Þá skal kjörnefnd gæta þess að varðveita gögn er varða starfsemi hennar. Um vörslu þessara gagna skal fara í samræmi við gildandi lög hverju sinni. Kjörnefnd velur ritara. □Sé presti ætlað að þjóna í fleiri en einu prestakalli skulu kjörnefndir í þeim prestaköllum sameinaðar í eina kjörnefnd. Prófastur er formaður hinnar sameinuðu kjörnefndar og gilda um störf hennar sömu reglur og um kjörnefndir prestakalla eins og við getur átt. Umboð sameinuðu kjör nefndarinnar fellur niður þegar nefndin hefur lokið störfum. □Sé presti ætlað að þjóna prestakalli að hluta og embætti héraðsprests að hluta, skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.