Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Blaðsíða 40

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Blaðsíða 40
40 41 verði lögð fyrir kirkjuþing 2017 til staðfestingar. Jafnframt var lögð fram tillaga um skipun umhverfisnefndar þjóðkirkjunnar og tillaga að tilnefningu nefndarmanna. Næst var lögð fram tillaga framkvæmdastjóra að breytingum á úthlutunarreglum í reglugerð um Jöfnunarsjóð sókna. Kirkjuráð ályktaði að fela framkvæmdastjóra að fara fram á að breytingin verði gerð og samhliða fari fram heildarendurskoðun á reglugerðinni vegna nauðsynlegra breytinga sem gera þarf á henni. Á (2)66. fundi var fjallað um skerðingu sóknargjalda og lögð fram tafla sem sýnir að skerðing sóknargjalda frá og með árinu 2009 er orðin samtals 5,7 milljarðar króna. Taflan er fylgiskjal með skýrslu þessari. Fram kom að upplýsingarnar hafi verið sundurliðaðar á sóknir landsins og sendar formönnum sóknarnefnda. Á (2)68. fundi var lagt fram bréf forseta kirkjuþings þar sem hann boðar til kirkjuþings 2017 laugardaginn 11. nóvember n.k. Á (2)69. fundi var lagt fram bréf biskups Íslands þar sem fundur í samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar var boðaður hinn 27. september 2017 kl. 12:00. Ekki varð af fundinum vegna þingrofs. Á (2)70. fundi voru lögð fram drög að starfsreglum um kirkjutónlist ásamt greinargerð kirkjutónlistarráðs. Kirkjuráð ályktaði að vísa reglunum til kirkjuþings 2017. Þá var lagt fram erindi sóknarnefnda Breiðholtssóknar og Fella- og Hólasóknar varðandi sameiningu sóknanna. Jafnframt var á fundinum aftur á dagskrá umhverfisstefna þjóðkirkjunnar en drög að nýrri umhverfisstefnu höfðu verið lögð fyrir (2)64. fund kirkjuráðs. Umhverfisnefnd hafði endurskoðað þau drög. Kirkjuráð samþykkti að fela kirkjustarfshópi að yfirfara hin endurskoðuðu drög. Á (2)71. fundi var kynntur afrakstur vinnu kirkjustarfshópsins í formi nýrrar tillögu til kirkjuþings að umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar. Fundurinn samþykkti að leggja hana fyrir kirkjuþing en hin endurskoðuðu drög umhverfisnefndar yrðu fylgiskjal með tillögunni, og höfð til hliðsjónar. Þá þykir rétt að greina frá því að á þeim fundi fór jafnframt fram kynning af hálfu ráðgjafarfyrirtækisins KPMG á gerð sviðsmynda við stefnumótunarvinnu. Að lokum er vakin athygli kirkjuþings á áfangaskýrslu skírnarfræðslunefndar sem hún skilaði kirkjuráði með bréfi hinn 13. október s.l. og er fylgiskjal með þessari skýrslu kirkjuráðs til kirkjuþings en kirkjuráð leggur það í hendur þingsins að ákveða framhald starfs nefndarinnar. Í skýrslu þessari hefur verið leitast við að greina frá öllum þeim málum sem tekin voru á dagskrá kirkjuráðs á kirkjuþingsárinu og afgreidd voru með ákvörðun eða skuldbindandi samþykkt. Um heimild er vitnað til fundargerða kirkjuráðs eins og þær eru birtar á vefsíðu kirkjuráðs. Reykjavík í nóvember 2016 Kirkjuráð Agnes M. Sigurðardóttir, forseti kirkjuráðs Elínborg Gísladóttir Gísli Gunnarsson Stefán Magnússon Svana Helen Björnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.