Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 52

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Qupperneq 52
52 53 6. gr. ■Prestum, djáknum og öðrum starfsmönnum þjóðkirkjunnar er skylt að gæta trúnaðar og þagmælsku um atriði sem þeir fá vitneskju um í störfum sínum og leynt skulu fara. □Trúnaðar- og þagnarskyldan helst þótt látið sé af starfi. III. kafli. Sóknir og prestaköll. 7. gr. ■Sókn er félagsleg og fjárhagsleg grunneining þjóðkirkjunnar. □Söfnuður á tilteknu landsvæði myndar sókn sem er starfssvæði safnaðar á hverjum stað. Ein eða fleiri sóknir mynda prestakall. □Hlutverk safnaða er einkum að standa fyrir helgihaldi, trúfræðslu og kærleiksþjónustu. Allir safnaðarmenn eiga rétt á kirkjulegri þjónustu í sókninni. □Safnaðarmenn í sókn eru þeir sem eiga lögheimili þar, hafa hlotið skírn, sbr. 2. gr., og eru skráðir í þjóðkirkjuna í þjóðskrá. □Um sóknargjöld fer samkvæmt gildandi lögum hverju sinni. 8. gr. ■Í hverri sókn þjóðkirkjunnar starfar sóknarnefnd sem kjörin er af aðalsafnaðarfundi. Aðalsafnaðarfund sókna skal halda árlega. □Sóknarnefnd annast rekstur og framkvæmdir á vegum safnaðarins. Sóknarnefnd er ásamt sóknarpresti í fyrirsvari fyrir söfnuðinn, hefur umsjón með kirkjum safnaðarins og safnaðarheimilum. □Kirkjuþing setur nánari ákvæði í starfsreglur um safnaðarfundi, val, stöðu, störf og skyldur sóknarnefnda og starfsmanna sókna. IV. kafli. Kirkjuþing. 9. gr. ■Kirkjuþing hefur, nema lög kveði á um annað, yfirstjórn í sameigin legum mál efnum þjóð kirkj- unnar og markar henni stefnu í öðrum málum en þeim sem lúta að kenningu þjóðkirkjunnar. □Kirkjuþing, sbr. 1. mgr., fer með yfirstjórn fjármála þjóðkirkjunnar nema lög kveði á um annað. □Kirkjuþing setur starfsreglur um ábyrgð og valdmörk innan yfirstjórnar þjóðkirkjunnar, um stjórnsýslu hennar og starfsemi og um tilhögun yfirstjórnar kirkjuþings á fjármálum. 10. gr. ■Kosið skal til kirkjuþings til fjögurra ára í senn. Kirkjuþing ákveður skipan kjör dæma þings- ins. Jafn framt ákveður kirkjuþing fjölda þingmanna. Leikmenn skulu vera fleiri en vígðir. □Kirkjuþing kýs þingforseta úr röðum leikmanna þingsins og tvo varaforseta úr röðum þingfulltrúa. Saman mynda þeir forsætisnefnd kirkjuþings. □Kirkjuþing setur starfsreglur um skipan kjördæma þingsins, kjör þess og störf, seturétt annarra en kjörinna fulltrúa á þinginu og þingsköp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.