Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Page 65

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Page 65
65 10. mál kirkjuþings 2017 Flutt af Guðrúnu Karls Helgudóttur, Drífu Hjartardóttur, Elínborgu Gísladóttur, Guðbjörgu Arnardóttur, Höllu Halldórsdóttur, Þórunni Júlíusdóttur, Ragnheiði Ástu Magnúsdóttur og Vigfúsi Bjarna Albertssyni Þingsályktun um ráðningu jafnréttisfulltrúa þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2017 samþykkir að fela kirkjuráði að auglýsa stöðu jafnréttisfulltrúa og ráða í hana. Um hálft starf er að ræða og mun jafnréttisfulltrúinn vinna náið með jafnréttisnefnd kirkjunnar að framkvæmdaáætlun jafnréttisstefnu þjóðkirkjunnar auk þess að vinna að jafnréttismálum kirkjunnar almennt. Hér er um tilraunaverkefni til fimm ára að ræða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.