Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 65

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Side 65
65 10. mál kirkjuþings 2017 Flutt af Guðrúnu Karls Helgudóttur, Drífu Hjartardóttur, Elínborgu Gísladóttur, Guðbjörgu Arnardóttur, Höllu Halldórsdóttur, Þórunni Júlíusdóttur, Ragnheiði Ástu Magnúsdóttur og Vigfúsi Bjarna Albertssyni Þingsályktun um ráðningu jafnréttisfulltrúa þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2017 samþykkir að fela kirkjuráði að auglýsa stöðu jafnréttisfulltrúa og ráða í hana. Um hálft starf er að ræða og mun jafnréttisfulltrúinn vinna náið með jafnréttisnefnd kirkjunnar að framkvæmdaáætlun jafnréttisstefnu þjóðkirkjunnar auk þess að vinna að jafnréttismálum kirkjunnar almennt. Hér er um tilraunaverkefni til fimm ára að ræða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.