Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 71

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Síða 71
71 15. mál kirkjuþings 2017 Flutt af löggjafarnefnd Tillaga til þingsályktunar um frumvarp til laga um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2017 beinir þeim tilmælum til dómsmálaráðherra að flutt verði eftirfarandi frumvarp til laga um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar, sbr. 3. mgr. 23. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997. Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar I. kafli. Hlutverk, aðild og skipan úrskurðarnefndar Hlutverk 1. gr. ■Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar, sbr. 23. gr. þjóðkirkjulaga, skal úrskurða í kærumálum vegna ágrein ings á kirkjulegum vettvangi eða þegar embættismaður, starfsmaður eða trúnaðar maður þjóð kirkjunnar á Íslandi er borinn sökum um siðferðis- eða agabrot eða annað brot í starfi. □Úrskurðarnefndin fjallar ekki um málefni sem varðar setningu, skipun og lausn frá embætti eða starfslok á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. □Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar er sjálfstæð í störfum sínum.  Aðild 2. gr. ■Hver sá sem hagsmuna á að gæta getur borið mál undir úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar eftir því sem mælt er fyrir um í lögum þessum. Nefndarskipan 3. gr. ■Ráðherra, sem fer með málefni þjóðkirkjunnar, skipar þrjá menn í úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar til fjögurra ára í senn. Hæstiréttur Íslands tilnefnir tvo nefndarmenn og skulu þeir uppfylla starfsgengisskilyrði héraðsdómara, sbr. 12. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998. Biskup Íslands tilnefnir einn nefndarmann og skal hann hafa þekkingu og reynslu af málefnum þjóðkirkjunnar. Sama gildir um varamenn þeirra. Úrskurðarnefndin velur sér sjálf formann og skal hann vera annar þeirra sem Hæstiréttur tilnefnir. Sama gildir um varaformann. Nefndarmenn skulu ekki vera fastráðnir starfsmenn þjóðkirkjunnar. □Úrskurðarnefnd er heimilt að fara þess á leit við ráðherra að hann skipi tvo sér fróða menn við með ferð ein stakra mála. Skal annar þeirra til nefndur af Hæsta rétti en hinn af biskupi Íslands. Þeir skulu starfa með nefndinni við undirbúning og meðferð máls eftir ákvörðun for manns. Við til nefningu sér fróðra manna skal þess gætt að sér þekking þeirra nýtist sem best í hlutaðeigandi máli. □Þóknun nefndarmanna skv. 1. mgr., og eftir atvikum 2. mgr., skal greidd úr kirkjumálasjóði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.