Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Blaðsíða 79

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2017, Blaðsíða 79
79 Í samræmi við umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar samþykkir kirkjuþing eftirfarandi atriði í aðgerðaráætlun umhverfismála 2018-2020: • Handbók um umhverfisstarf í söfnuðum og kirkjustarfi verði endurnýjuð og birt á vef kirkjunnar, á efnisveitu kirkjunnar. • Kirkjan stundi siðræn viðskipti með áherslu á hag frumframleiðenda og umhverfisvottaðar vörur. • Staðið verði fyrir námskeiðum um umhverfismál t.d. vistmenningu, innkaup á vörum og sorpflokkun. • Efnt verði til samstarfsverkefna með öðrum hreyfingum, stofnunum og einstak- lingum sem vinna að umhverfismálum og sjálfærni. • Tímabil sköpunarverksins, sem efnt var til í fyrsta sinn sl. haust, verði fest í sessi í september ár hvert, með viðburðum, helgihaldi og fræðslu um umhverfismál, t.d. umhverfisdögum í kirkjum og uppskerumessum. • Sérstök áhersla verði lögð á umhverfisfræðslu í barna-, og æskulýðsstarfi kirkjunnar, svo og í fermingarstarfi. • Í samræmi við ályktun frá kirkjuþingi unga fólksins (3. mál 2017) um að einnota plastmálum verði útrýmt úr safnaðarstarfi kirkjunnar, verður notkun einnota plastmála hætt þegar í stað. Notkun annarra einnota áhalda, borðbúnaðar og umbúða í safnaðarstarfi kirkjunnar verði hætt fyrir árslok 2018. • Efld verði að nýju átaksverkefni og starf í líkingu við Breytendur á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. • Gert verði sérstakt átak í endurheimt votlendis á kirkju- og prestssetursjörðum með sambærilegum hætti og gert hefur verið í Skálholti. Haldið verði áfram skógrækt og landgræðslu á kirknajörðum með endurnýjuðum krafti. • Undirbúinn verði farvegur fyrir stærri söfnuði til þess að fá vottun á sjálfærri starfsemi sinni hjá Umhverfisstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.