Skírnir - 01.04.2008, Page 5
PÁLL SKÚLASON
Menning og markaðshyggja
Vér Ís lend ing ar njót um fleirr ar sér stö›u a› vera minnsta menn ing ar fljó›
ver ald ar, sem er al gjör lega sjálf stæ›. Á öll um hnett in um er ekk ert sam -
bæri legt dæmi fless, a› svo fá menn fljó› hafi færst ann a› eins í fang, bæ›i
um póli tískt, fjár hags legt og menn ing ar legt sjálf stæ›i. fietta eru ör lög,
sem vér höf um ekki nema a› litlu leyti skap a› oss sjálfrátt. Lega lands ins,
saga vor og tunga hafa lagt á oss flessa skyldu. fió a› vér reynd um a› fl‡ja
frá henni, gæt um vér fla› ekki. En auk fless vilj um vér fla› alls ekki, sjá -
um hvorki ann a› ákjós an legra úr ræ›i né gæt um leit a› fless án fless a›
svíkja fla› d‡r mætasta, sem vér erum og eig um.
Sig ur› ur Nor dal1
1. fijó› erni og mark a› ur
fiessi or› Sig ur› ar Nor dals hljóta a› vekja ‡ms ar spurn ing ar í
hug um okk ar. Á bo› skap ur inn sem flau flytja hljóm grunn me› al
núlif andi Ís lend inga? Er hugs un in um skyld una, sem land i›, sag -
an og tung an leggja okk ur á her› ar, lif andi í vit und okk ar sem
einn ar heild ar? E›a höf um vi› gert fla›, sem Sig ur› ur sag›i a› vi›
gæt um ekki? Höf um vi› flú i› frá fless ari skyldu og fund i› „ákjós -
an legra úr ræ›i“ en a› leggja rækt vi› hana? Og ef vi› höf um fund -
i› slíkt úr ræ›i — sem Sig ur› ur sá ekki fyr ir — er víst a› vi› höf -
um flar me› — eins og hann ger ir rá› fyr ir — svik i› „fla› d‡r -
mætasta, sem vér erum og eig um“? Hvert kynni fletta úr ræ›i a›
vera?
Vi› skul um sko›a mál i› frá hug mynda fræ›i leg um sjón ar hóli.
Or› Sig ur› ar voru aug ljós lega mælt í anda ríkr ar trú ar á gildi
Skírn ir, 182. ár (vor 2008)
RITGERÐIR
1 Áfang ar I, bls. 277, úr er indi sem Sig ur› ur Nor dal flutti á há skóla há tí› fyrsta
vetr ar dag ári› 1942 und ir heit inu „Mann dráp“.