Skírnir - 01.04.2008, Page 20
7. Sam an bur› ur á menn ingu og mark a›i
Ber um nú sam an menn ing una og mark a› inn. Í bá› um til fell um er
flrennt sem skipt ir máli og eitt fless ara at ri›a er sam eig in legt:
Land i›. Hin at ri› in vir› ast ekki eiga mik i› sam eig in legt: sag an og
tung an annars vegar, vinnu afli› og au› magn i› hins vegar. Og fló
má kannski jafna fleim sam an: Sag an er hin upp safn a›a reynsla,
haf sjór lær dóms sem sí fellt má au›g ast af og mi›la áfram til kom -
andi kyn sló›a; sag an er enda laus upp spretta menn ing ar au›s, ef
menn kunna a› n‡ta sér hana. Og tung an er tæk i› sem flarf til allr -
ar úr vinnslu, allr ar sköp un ar, mi›l un ar, sam skipta og vi› skipta.
En hvorki sag an né tung an ganga kaup um og söl um, flótt verk in
sem flau geta af sér séu vissu lega sölu vara. Vinnu afl mitt og eign ir
mín ar á ég og get rá› staf a›; sögu minni og tungu fæ ég ekki rá› -
staf a› me› sama hætti. Og fla› sem meira er: Ég á flau ekki einn,
sög unni deili ég ávallt me› ö›r um, tung unni líka; og ekki bara
núlif andi fólki, held ur mörg um li›n um kyn sló› um, og kom andi
kyn sló› um, von andi mörg um. En í hva›a skiln ingi deili ég land -
inu sjálfu, Ís landi, me› ö›r um?
7.1 Land i›
Deil ur um eigna rrétt og rá› stöf un ar rétt yfir landi hafa fylgt Ís -
lend ing um frá upp hafi. Kannski ver› ur saga fleirra best sög› í ljósi
fless ara deilna sem ekki sér fyr ir end ann á. Sú rá› stöf un rík is -
stjórn ar Ís lands a› selja land und ir Kára hnjúka virkj un til a› gera
al fljó› legu fyr ir tæki kleift a› end ur reisa mann líf á Aust fjör› um
me› álf ram lei›slu ver› ur í fram tí› inni hluti af fless ari sögu. Rétt
eins og sú rá› stöf un a› veita til tekn um hópi Ís lend inga einka leyfi
til fisk vei›a á mi› un um um hverf is land i›.
En hver á Ís land og mi› in um hverf is fla›? Er fla› ekki ís lenska
fljó› in sjálf? Svo vir› ist óneit an lega vera, en flar sem rík i› er tæki
fljó› ar inn ar til a› taka ákvar› an ir í sam eig in leg um mál um me› al -
manna heill a› lei› ar ljósi, flá er fla› stjórn fless sem rá› stafar land -
inu í nafni fljó› ar inn ar. En rík is stjórn in hef ur ekki um bo› fljó› -
ar inn ar til af henda land i› und ir hva› sem er. Hér má minna á
páll skúlason20 skírnir