Skírnir - 01.04.2008, Page 28
ling sem á a› móta tengsl sín vi› a›ra, um hverfi sitt, sög una, nátt -
úr una og tung una á grund velli eig in getu og eigna. fiannig mót ast
efna hags veru leiki í anda hins frjálsa mark a› ar, og menn ing in virk -
ar eins og safn skraut legra fyr ir bæra sem fljóta ofan á hon um en
skipta í reynd litlu máli.
Ég ætla a› reyna a› út lista fletta fyr ir ykk ur me› einu dæmi.
For senda fless a› ég geti átt í fjár hags leg um vi› skipt um er a› ég
eigi eitt hva› til a› bjó›a fram til sölu (til dæm is vinnu afl mitt) e›a
eig i› fé til a› kaupa eitt hva› fyr ir. Ég skil greini flar me› sjálf an
mig út frá eig um mín um og færni til a› vinna mér inn pen inga. fia›
eina sem skipt ir máli í fjár hags leg um sam skipt um mín um vi› a›ra
eru eign ir mín ar e›a pen ing ar. Rá› stöf un ar tekj ur mín ar rá›a hva›
ég get gert á mark a›n um. A› ö›ru leyti kem ég ekki ö›r um vi› og
a›r ir koma mér ekki vi›. Al hæf um nú flenn an hugs un ar máta og
segj um a› öll mín sam skipti vi› a›ra rá› ist af pen ing um mín um
e›a eign um. Nú er ég (í flessu hug ar flugs dæmi) laus úr öll um
tengsl um vi› a›ra sem ekki eru bein lín is fjár hags leg. Upp hafs -
sta›a mín er sú a› ég skulda eng um neitt, hef ekki skyld ur vi›
nokkurn mann, ég er frjáls til a› gera flær skuld bind ing ar sem mér
sjálf um s‡n ist. Kannski byrja ég á flví a› fá lán a›a pen inga frá ö›r -
um og flá skil grein ast tengsl mín vi› hann af fleirri skuld bind ingu.
Og tak ist mér a› ávaxta lán i›, gera ar› bæra fjár fest ingu, flá grei›i
ég skuld mína me› vöxt um, og geri svo ef til vill a›ra skuld bundna
mér me› flví a› lána fleim. All ir ein stak ling ar gera eitt hva› svip a›
og ég og smám sam an ver›a til a› flví er vir› ist óend an lega flók in
fjár hags leg vi› skipta kerfi sem brei› ast út um heim inn all an. fiar
me› er or› i› til mark a›s kerfi sem vi› tök um öll flátt í sem „frjáls -
ir ein stak ling ar“ hvern ig svo sem okk ur vegn ar. Sum ir munu
græ›a á tá og fingri, a›r ir vera ör eig ar alla sína ævi. En fla› er ekki
vi› nokkurn mann a› sakast um slík an ójöfn u›, held ur er hann
óum fl‡j an legu vegna lög mála kerf is ins sjálfs.
Nú vill vafa laust ein hver les enda vin sam leg ast benda mér á fla›
a› í veru leik an um eru hlut irn ir ekki eins og ég er a› l‡sa fleim: Vi›
eig um svo sann ar lega í alls kon ar ö›r um sam skipt um og tengsl um
vi› fólk en hin um fjár hags legu. Vi› eig um for eldra og börn, vini
og kunn ingja, sem vi› erum bund in til finn inga bönd um og sem
páll skúlason28 skírnir