Skírnir - 01.04.2008, Page 56
21 og hafa flá bæst vi› 8 ljó›, flar af flrjú fleirra sem áttu a› birt ast
í frum ger› inni.
Sveinn Skorri Hösk ulds son hef ur rann sak a› flau ljó› Steins
sem birt ust í ‡ms um tíma rit um á flessu tíma bili. Mörg fleirra vel -
ur Steinn svo í Tím ann og vatn i› en önn ur röt u›u ekki inn í verk -
i›. fiá seg ir Sveinn Skorri: „Sú at hug un, sem hér hef ur ver i› ger›
á loka flætti sköp un ar sögu Tím ans og vatns ins vir› ist ekki benda
til fless, a› verk i› hafi frá upp hafi ver i› hugs a› sem ein heild,
held ur hafi heim ur fless tek i› á sig form ger› sína smátt og
smátt.“28 fiá seg ir hann a› ef ljó› i› hafi ver i› hugs a› sem ein heild
bylti skáld i› form ger› fless gjör sam lega í 2. út gáfu.29
Af fleim fáu or› um sem Steinn sjálf ur hef ur lát i› falla um Tím -
ann og vatn i›, má kannski rá›a svo lít i› í sköp un ar sög una flótt
kald hæ›ni hans geti reynd ar hæg lega villt manni s‡n:
Tím inn og vatn i›? Ég hef tek i› eft ir flví, a› Tím inn og vatn i› er mjög
mis skil in e›a rétt ara sagt óskil in bók. Upp haf lega hugs a›i ég mér flenn an
ljó›a flokk sem texta a› ball ett, ef hægt er a› segja sem svo, í nán um
tengsl um vi› ákve›n ar helgi sagn ir og fljó› sög ur. fietta vir› ist eng inn hafa
gert sér ljóst og senni lega ég ekki held ur. Í raun og veru gafst ég upp vi›
fletta fyr ir tæki í mi›j um klí› um, og út kom an er flar af lei› andi dá lít i›
ö›ru vísi en til var ætl azt.30
fiótt or› Steins séu hér sett fram í hálf kær ingi, má vera a› tals ver› -
ur sann leik ur felist í fleim. Í frum ger› inni er aug ljós ast ver i› a›
tala til ann arr ar per sónu. fiar er hún e›a flú ljó›s ins mjög áber andi
og greini lega til finn inga leg ur áhrifa vald ur. fiess ar and stæ› ur, flú
og ég, eru ekki eins af ger andi í Tím an um og vatn inu. Flest ir hafa
tali› ást ina meg in flema verks ins. Vissu lega kem ur ást in vi› sögu
og mark ar án efa flar ein hver upp hafs spor. Sé horft á ger› irn ar
flrjár, allt frá frum ger› inni til loka ger› ar flá vík ur ást ar ljó›a svip -
ur inn, áhersl ur breyt ast og n‡j ar vídd ir koma inn. Segja má a› flær
til finn ing ar sem lagt var upp me› í frum ger› inni skipti stö›ugt
minna og minna máli.
kristín þórarinsdóttir56 skírnir
28 Sveinn Skorri Hösk ulds son 1971:192.
29 Sveinn Skorri Hösk ulds son 1971:194.
30 Steinn Stein arr 1964:362–363.