Skírnir - 01.04.2008, Page 58
fietta ljó› er ann a› ljó› fyrri ger› ar sem gæti bent til fless a› flarna
sé ver i› a› leggja af sta› í leit a› ein hverj um ver› mæt um sem erfitt
muni reyn ast a› finna. Fyrsta ljó› Tím ans og vatns ins er eins kon -
ar lei› ar vís ir a› fleim lind um sem okk ur er ætl a› a› setj ast vi›.
Lands lag ljó›s ins er lands lag hug ans og tákn mynd irn ar vísa til
innstu sál ar fylgsna.
Sveinn Skorri hef ur tek i› sam an yf ir lit um mis mun andi rö›
ljó›a í fless um tveim ur ger› um. Hann kemst a› flví a› sex fleirra
hafa sömu e›a svip a›a stö›u í bá› um ger› um:
Vi› sjá um, a› upp hafs- og loka kvæ› i› skipa ein sama sess í bá› um út gáf -
un um. Fjög ur kvæ›i hafa sömu af stö›u inn byr› is í bá› um út gáf um (3. og
4. ver›a 6. og 7.; 9. og 10. ver›a 16. og 17.). firjú kvæ›i fær ast fram ar (7.,
11. og 12. ver›a 5., 12. og 15.) og flrjú aft ar (5., 6. og 8. ver›a 10., 14. og
18.). Upp hafs- og loka kvæ› i› ásamt kvæ› un um 6 og 7, 16 og 17, mi› a›
vi› 2. útg., hafa sömu e›a mjög svip a›a stö›u í heild ar form ger› verks ins
í bá› um út gáf um. fia› er ekki verk efni fless ar ar rit ger› ar a› gera grein
fyr ir flví, a› hve miklu leyti flau geti tal izt merk ing ar bær ar sto› ir verks -
ins, e›a hvort flau hafa yf ir leitt slíka stö›u í heimi Tím ans og vatns ins.33
Flest fleirra ljó›a, sem Sveinn
Skorri tel ur jafn vel merk ing -
ar bær ar sto› ir verks ins, eru
án efa fl‡› ing ar mik il í bygg -
ingu verks ins. Ég vil fló bæta
einu ljó›i vi› fletta bur› ar -
virki. fia› er 6. ljó› fyrri
kristín þórarinsdóttir58 skírnir
Mynd úr rit ger› Sveins Skorra
Hösk ulds son ar, bls. 193, sem
sk‡r ir stö›u ljó› anna í bygg -
ingu hvorr ar ger› ar fyr ir sig.
Ég hef bætt inn á mynd ina ljó› -
inu sem hér er hald i› fram a›
marki hvörf í verk inu, fl.e. 6.
ljó›i fyrri ger› ar en 14. í fleirri
seinni.
33 Sveinn Skorri Hösk ulds son 1971:194.