Skírnir - 01.04.2008, Page 124
enn frem ur greind me› NMR-tækni (Nucle ar Magnet ic Reson -
ance), og ann a› ist Dr. Sig rí› ur Jóns dótt ir flá vinnu.
Vi› FTIR-grein ing ar er inn rau› um geisla beint á s‡n i› sem vi›
fla› örvast og send ir frá sér geisla sem greina má me› flar til ger› -
um nem um. Sér hvert efna sam band, sem á ann a› bor› er grein an -
legt me› fless ari tækni, hef ur ákve› i› og ein stakt lit róf sem oft
hef ur ver i› líkt vi› fingraför manna. Hrein frum efni og efna sam -
bönd sem ekki hafa svo kall a› tví pól svægi (dipole moment) eru
hins veg ar tor grein an leg me› fless ari tækni.
Máln ing er yf ir leitt ger› úr flrennu: lit ar efni, bindi efni og fylli -
efni. Lit ar efni hafa frá fornu fari feng ist úr nátt úr unni (d‡ra-,
jurta- og steina rík inu) en á sí› ast li› inni öld komu fjölda mörg til -
bú in lit ar efni til sög unn ar. Bindi efni eru nú á tím um eink um olía,
akr‡l, alk‡› og PVA (Poly Vinyl Aceta te). Lín ol ía hef ur ver i›
not u› lengi sem bindi efni en akr‡l og alk‡› komu til á sí› ast li› -
inni öld. Fylli efni, svo sem kalki e›a bar í um súlfati, er stund um
bætt í máln ingu til a› ná ein hverri ákve› inni áfer› e›a til dr‡g inda
og flá frek ar í húsa máln ingu, en einn helsti mun ur inn á húsa máln -
ingu og list mál ara lit um er sá a› mun meira af fylli efn um er bætt í
húsa máln ingu til a› dr‡gja hana og gera ód‡r ari í fram lei›slu.
Hlut fall fylli efna í húsa máln ingu er allt a› 80% en vand a› ir list -
mál ara lit ir inni halda hins veg ar nær ein vör› ungu olíu og fín korna
lit ar efni.
Öll flessi máln ing ar efni, lit ar efn in, bindi efn in og fylli efn in eru
til tölu lega au› grein an leg me› FTIR-grein ingu og ef smá sjá er not -
u› vi› grein ingu næg ir s‡ni á stær› vi› hnífsodd.
Á mynd 1 í litörk má sjá inn rautt lit róf af grænni, viri di an
alk‡›-máln ingu frá Winsor og Newton og ein stök um flátt um
henn ar. Efsta róf i› er tek i› af florna›ri máln ing unni en ne›ri róf -
in tvö eru úr safni Raun vís inda stofn un ar og eru af hreinu alk‡›i (b)
og lit ar efn inu viri di an sem er krómoxí› (c). Ef ne›ri róf in tvö eru
lög› sam an mynda flau róf eins og af máln ing unni efst á mynd inni
og all ir topp ar sem sjást á ne›ri róf u n um sjást einnig á flví efsta.
Ann a› dæmi um inn rautt lit róf af máln ingu er s‡nt á mynd 2
en flar er inn rautt lit róf af ultramar in alk‡›-máln ingu (a), einnig
frá Winsor og Newton, og róf úr safni Raun vís inda stofn un ar af
viktor smári og sigurður124 skírnir