Skírnir - 01.04.2008, Page 134
Meta hi story, sem kom út í fyrsta sinn ári› 1973.2 Auk fless sem
Ankersmit kall a›i flessa n‡ju og a› hans dómi tíma bæru stefnu
mál lega (lingu ist ic) kenndi hann hana vi› frá sögn og frá sagn ar -
fræ›i, tal a›i á ensku um „narrati vist philosophy of hi story“ og
„narrati vism“ fló a› hann and mælti fleirri sko› un a› sagn fræ›i
væri í e›li sínu frá sögn; hún væri miklu frem ur túlk un.3
Or› i› póst módern ismi kem ur ekki fyr ir í grein Ankersmit, en
flrem ur árum sí› ar birti hann grein í sama tíma riti und ir titl in um
„Hi stor iography and Post modern ism“ og skil greindi flar mun inn á
módernískri og póst módernískri s‡n á sagn fræ›i: Módernísk ur
sagn fræ› ing ur, seg ir hann, álykt ar af heim ild un um um sögu leg an
veru leika a› baki fleim. Póst módern isti fæst ekki vi› for tí› ina sjálfa
held ur vi› túlk an ir ann arra á for tí› inni, og fla› er einmitt fla› sem
sagn fræ› ing ar ættu a› ein beita sér a›. Hva› an kem ur flá fyrsta túlk -
un in, sú sem a›r ir sagn fræ› ing ar fást vi›? Hún er eig in lega eng in
túlk un, seg ir Ankersmit. Sá sem flekk ir a› eins eina túlk un flekk ir í
raun inni enga, sta› hæf ir hann í sam hengi sem of langt yr›i a› gera
skilj an legt hér. Í fless ari grein Ankersmit kem ur sú sko› un i›u lega
fram a› hug mynd ir póst módern ism ans eigi ein hvern veg inn bet ur
vi› í sagn fræ›i en á ö›r um svi› um, fræ›i grein in hafi sér stak lega
póst módernískt e›li. Sagn fræ›i leg ur texti eigi líka mik i› sam eig in -
legt me› list ræn um texta, jafn vel gagn stætt vís inda leg um texta.4
Ég veit ekki hvort Ankersmit var› fyrst ur til a› nota or› i› póst -
módern isma um efa semd ar kenn ing ar um tengsl or›a og veru leika í
sagn fræ›i um ræ› unni. Ég vel fless ar tvær grein ar hans a› eins sem
dæmi um flró un um ræ›u sem fór fram á fless um árum og leiddi til
fless a› póst módern ismi hef ur or› i› fyr ir fer› ar mik i› og lífseigt
um ræ›u efni í sagn fræ›i, lík lega frem ur en í nokk urri annarri fræ›i -
grein. fiess vegna vel ég hann sem út gangs punkt í um ræ›u minni
um hvort hægt sé a› kom ast a› sann leik um for tí› ina me› sagn -
fræ›i leg um a› fer› um og hvers kon ar sann leik ur fla› flá sé.
Hér er flví hald i› fram a› póst módern ist ar hafi mik i› til síns
máls í and ófi sínu gegn pósi tífiskri vís inda heim speki. Hins veg ar
gunnar karlsson134 skírnir
2 Ankersmit 1986:14–21.
3 Ankersmit 1986:2 og ví› ar.
4 Ankersmit 1989:142–46.