Skírnir - 01.04.2008, Side 152
fia› er sér kenni sagn fræ›i, a› minnsta kosti í sam an bur›i vi›
marg ar a›r ar fræ›i grein ar, a› flar er beitt hug tök um sem geta ekki
haft fyr ir fram gefna, ákvar› a›a merk ingu. Hva› rétt (= vi› eig andi,
ár ang urs ríkt, skiln ings auk andi) er a› segja um eitt hva› er kom i›
und ir flví vi› hvern fla› er sagt og í hva›a sam hengi, al veg eins og
ger ist og geng ur í dag legu tali. Í of ur veldi hinna ná kvæmu raun vís -
inda á 20. öld leidd ist fjöldi fræ›i manna út í a› halda a› fletta fl‡ddi
a› fla› væri alls ekki hægt a› tala af viti um vi› fangs efni sagn fræ› -
inn ar. En kannski er fletta af stæ›a e›li hug tak anna meg in ein kenni
á öll um eig in leg um hug vís ind um og einmitt fla› sem greinir flau frá
raun vís ind um e›a ná kvæm um vís ind um, eins og kann a› vera betra
a› kalla flau. Kannski er fla› einmitt af fless ari ástæ›u sem fræ›i -
grein arn ar vilja ekki skipa sér sam an í fræ›a heim in um al veg eins og
flyk ir rök rétt ast. Stær› fræ›i reyn ist flokk ast best me› raun vís ind -
um, flótt aug ljóst vir› ist a› hún sé óhlut stæ› ust allra vís inda, og fé -
lags vís indi vilja lenda á milli raun- og hug vís inda.
Heim ild ir
Agn ar Kl. Jóns son. 1969. Stjórn ar rá› Ís lands 1904–1964 I. Reykja vík: Sögu fé lag.
Ang vik, Magne og Borries, Bodo von (rit stj.). 1997. Youth and hi story. A
comparati ve Europe an sur vey on hi stor ical consci ous ness and polit ical atti -
tudes am ong ado lescents. Vol. A–B. Hamburg: Kör ber-Stiftung.
Ang vik, Magne, og Niel sen, Vagn Oluf (rit stj.). 1999. Ungdom og hi stor ie i Nor -
den. Bergen-Sand viken: Fag bok forlaget.
Ankersmit, F.R. 1983. Narrati ve log ic. A sem ant ic ana lys is of the hi stor i an’s lan -
guage. The Hague: Mart in us Nijhoff Publ is hers.
Ankersmit, F.R. 1986. The dilemma of contempor ary Anglo-Saxon philosophy of
hi story. Hi story and The ory, Beiheft, 25, 1–27.
Ankersmit, F.R. 1989. Hi stor iography and post modern ism. Hi story and The ory
28(2), 137–53.
Arn ór Sig ur jóns son 1942. Ís lend inga saga: Yf ir lit handa skól um og al fl‡›u. Önn ur
út gáfa auk in og bætt. Ak ur eyri: fior steinn M. Jóns son.
Berk hofer, Ro bert. 1997. The chal lenge of poet ics to (normal) hi stor ical pract ice.
The post modern hi story reader (bls. 139–55). Rit stj. Keith Jenk ins. London:
Routled ge.
Bragi Gu› munds son og Gunn ar Karls son. 1988. Upp runi nú tím ans: Kennslu bók í
Ís lands sögu eft ir 1830. Reykja vík: Mál og menn ing.
Bragi Gu› munds son og Gunn ar Karls son. 1999. Æska og saga: Sögu vit und ís -
lenskra ung linga í evr ópsk um sam an bur›i. Sagn fræ›i rann sókn ir 15. Reykja -
vík: Sagn fræ›i stofn un og Há skóla út gáf an.
gunnar karlsson152 skírnir