Skírnir - 01.04.2008, Page 155
mik illi stíl vit und og ger›i ‡ms ar til raun ir me› form og frá sagn ar -
a› fer› sem ruddu braut ina fyr ir módern isma í ís lenskri sagna ger›
(Dag n‡ Krist jáns dótt ir 2006:639).
fiví er óhætt a› segja a› Jak obína hafi ver i› hvort tveggja í
senn, n‡j unga gjarn rit höf und ur og sam fé lags gagn r‡n andi. Hér á
eft ir ver› ur leit ast vi› a› sko›a hvern ig fletta tvennt sam ein ast og
kem ur fram í Dæg ur vísu, en hug a› ver› ur sér stak lega a› frá sagn -
ar tækni og sam bandi höf und ar og les anda. Lagt er upp me› fla›
a› mark mi›i a› varpa n‡ju ljósi á flessa flætti me› hjálp hug rænn -
ar skáld skap ar fræ›i (cogniti ve poet ics), ekki síst hug mynda er snúa
a› frá sagn ar fræ›i.
Hug ræn skáld skap ar fræ›i
Hug ræn skáld skap ar fræ›i er fræ›i grein sem hef ur ver i› í mik illi
sókn me› al er lendra fræ›i manna á und an förn um árum. Hún
bygg ir a› miklu leyti á hug rænni mál fræ›i (cogniti ve lingu ist ics).
fia› sem grein ir hug ræna mál fræ›i í meg in at ri› um frá fleim mál -
fræ›i kenn ing um, sem nutu mestra vin sælda á sí› ari hluta 20. ald -
ar og kennd ar hafa ver i› vi› Noam Chom sky, er a› hug fræ› ing -
ar gera rá› fyr ir a› tungu mál i› sé af rakst ur al mennra hug rænna
ferla sem gera mann in um kleift a› fella reynslu sína í hug tök.3
Hug ræna skáld skap ar fræ› in óx út frá hug rænni mál fræ›i og
flá ekki síst bók Ge or ges Lakoff og Marks John son, Metaphors we
live by (1980). Kjarn inn í hug mynd um fleirra er a› mynd hvörf séu
meira en ein kenni á tungu máli, flau setji mót sitt á huga manns ins.
Til a› skilja heim inn noti menn sí fellt mynd hverf› hug tök og felli
heim inn a› ákve›nu kerfi mynd hvarfa sem or› i› hafi til í menn -
ingu fleirra. Mynd hvörf séu flví ekki bara fras ar held ur st‡ri flau í
raun skynj un okk ar á heim in um (Lakoff og John son 1980:3–6).
mér fannst einsog það væri verið … 155skírnir
3 Hér er ekki rými til a› út sk‡ra nán ar hva› felst í hug rænni mál fræ›i en um hana
er hægt a› lesa til dæm is í riti Lakoffs og John sons, Metaphors we live by (1980),
og bók Lakoffs, Women, fire, and dan ger ous things (1987). Sjá einnig yfir lits rit
Willi ams Croft og D. Alan Cru se, Cogniti ve Lingu ist ics (2004), og sams kon ar
rit eft ir John R. Taylor, Cogniti ve gramm ar (2002), og Marg ar et Boden, Mind
as machine. A hi story of cogniti ve sci ence (2006).