Skírnir - 01.04.2008, Blaðsíða 234
Skilj um vi› hvern ig á a› koma fram vi› araba? Eiga vi› skipti vi› flá
og al menn sam skipti, flví í mín um huga ver› ur fletta tvennt ekki a› skil i›.
Vi› eig um ekki vi› skipti vi› flá nema eiga vi› flá sam skipti í eig in leg um
skiln ingi. Tíma skyn fleirra er frá brug› i› okk ar og fla› tek ur oft lengri
tíma a› kom ast a› efn inu en vi› telj um vi› hæfi. Kynn ast fleim, gefa okk -
ur tíma, spyrja frétta af fjöl skyldu fleirra, segja af okk ar hög um. Ekki tala
ni› ur til fleirra, fleir eiga sér mörg flús und ára gamla arf leif›, en vi› höf -
um a› eins ver i› til sem fljó› í eitt flús und ár.
Mi› aust ur lönd eru ekki a› eins full af sögu og minj um og breyti legu
mann lífi frá einu landi til ann ars, flau eru líka full af ver ald legu ríki dæmi
og pen ing arn ir synda flar um eins og síld ar torf ur.
Au› vit a› er au› hyggja flar líka. Vilja ekki all ir græ›a? En fyr ir flesta
araba er hei› ur inn æ›ri, hei› ar leg vi› skipti bygg› á gagn kvæmri vir› ingu
og sam skipt um. Menn ættu og flurfa líka a› kynna sér si›i og venj ur á›ur
en fleir geys ast áfram. Ég lít svo á a› fla› ver›i a› skil greina hug tök á
miklu ví› fe›m ari hátt — trúna, stolt i›, fjöl skyld una, sjálfs vir› ing una.
A› lok um fletta: Mynd ir af spá mann in um hafa vald i› um róti á Vest -
ur lönd um. fió ekki bara um róti, held ur hef ur flar margt ver i› rang túlk a›.
fia› er ekki bann a› a› gera mynd ir af Mú hame› spá manni fló au› vit a›
hafi ekki nokk ur ma› ur hug mynd um hvern ig hann leit út. Ekki frek ar en
vi› vit um hvern ig Jesús Krist ur leit út, hann sem vi› telj um gu›s son. En
fla› sær ir trú ar vit und og sjálfs vir› ingu múslima fleg ar af skræmd ar og
ljót ar mynd ir eru birt ar af fleim manni sem gu› fleirra, og raun ar sami
gu› inn og vi› telj um okk ur trúa á, valdi til a› gera lei› rétt ing ar á trú ar -
rit um krist inna manna. Vi› mætt um líka at huga, flótt vi› séum flest
hund hei› in, flótt vi› köll um okk ur krist in, a› okk ur blöskr ar fla› fleg ar
gu› spjöll in eru hand fjötl u› af óvir› ingu. Hvern ig var me› Spaug stof una
um ári› og ge›s hrær ing una sem flá greip um sig?
Og au› vit a› bæti ég vi› a› lok um a› menn ættu a› fer› ast til fless ara
landa, ekki bara til a› gera díl og græ›a, held ur til a› skilja, hlusta á sög -
una syngja und ir hverju skrefi, skynja fjöl skyldu bönd in, vir›a trúna.
Horfa í kring um sig og lesa bæk ur um ar ab ísk an heim sem er í senn mar-
gir heim ar og í ótelj andi lit brig› um.
jóhanna kristjónsdóttir234 skírnir