Skírnir - 01.04.2008, Page 245
ungs a› láta skrifa hana eft ir sætt ir fleirra og sí› an er sög› saga af Sverri
sem hann er ekki lík leg ur til a› hafa hald i› á lofti sjálf ur. Me› ö›r um or› -
um: höf und ur hef ur ekki tek i› ,Gr‡lu‘ me› hú› og hári og fest aft an á
hana hala fimmt án, held ur hef ur hann skar a› frá sagn irn ar. Og flá er eins
lík legt a› hann hafi einnig hrófl a› meira e›a minna vi› texta henn ar,
kannske lag fært stíl inn e›a bætt ein hverju vi›.
Ni› ur sta› an af öllu flessu er flá sú, a› fla› er rangt a› líta svo á a›
Sverr is saga sé sögu rit eft ir Karl Jóns son ábóta sem ein hver ann ar hafi sí› -
an bætt vi› og leitt til lykta, e›a jafn vel hann sjálf ur eft ir all langt hlé. Hún
ber fless öll merki a› vera verk eins manns sem haf›i í hönd un um alls
kyns heim ild ir, u.fl.b. tutt ugu ára gam alt áró› urs rit runn i› und an rifj um
Sverr is sjálfs, ein hverja a›ra skrif a›a texta sem erfitt er a› segja um og svo
munn leg an vitn is bur› margra manna. fiess ar heim ild ir hafa ver i› úr ‡ms -
um átt um, flví sjón ar horn in eru mörg og mis mun andi, en úr fless um fjöl -
breytta efni vi› hef ur höf und in um tek ist a› smí›a heil steypt verk svo
varla ver› ur bet ur gert, flar sem varla sér í nein sam skeyti. Tækni hans er
me› ólík ind um og væri ver› ugt verk efni fyr ir fræ›i menn a› r‡na í hana.
A› lok um vil ég, eins og nöldr ur um er títt, gera fá ein ar at huga semd ir
sem snerta senni lega fyrst og fremst fla› sem telj ast ver› ur auka at ri›i.
All mörg or› eru sk‡r› í ne› an máls grein um, og er ekki laust vi› a› mér
finn ist sum ar sk‡r ing arn ar óflarf ar, flví flar eru á fer› or› sem all ir ís -
lensku mæl andi menn ættu a› flekkja. En um fla› má deila. Hins veg ar
finnst mér a› rétt hef›i ver i› a› taka fram fyr ir fla› ómátt uga fólk sem nú
er ali› a› ,Cecili am‘ og ,Phil ipp um‘ er lat neskt flol fall, ,Cecilie‘ (bls. 12)
lat neskt eign ar fall og ,Marie‘ lat neskt flágu fall. Auk fless finnst mér, af
sömu ástæ›u, a› rétt hef›i ver i› a› und ir strika a› ,hund ra›‘ í sög unni er
tólfrætt. Í sög unni er mik i› um tíma á kvar› an ir mi› a› ar vi› messu daga
d‡r linga og slíkt, og er au› velt a› um rita flær í venju legu daga tali, eins og
jafn an er gert í sk‡r ing um ne› an máls. En fless hef›i mátt geta a› fletta
tíma tal er fla› sem löngu sí› ar var kall a› ,gamli stíll‘ og á 12. og 13. öld er
fla› viku á eft ir réttu tíma tali mi› a› vi› sól ar gang. Ein staka sinn um finnst
mér a› fla› geti skipt máli. Svo hef›i fla› ver i› hæg› ar auki fyr ir les end ur
a› fá eitt hvert yf ir lit yfir tíma tal eins og er a› finna í út gáf um forn sagna
sem eru fló ekki eins sann sögu leg ar og Sverr is saga.
leitin að grýlu 245skírnir