Jökull


Jökull - 01.01.2005, Side 174

Jökull - 01.01.2005, Side 174
Magnús T. Guðmundsson Borun eftir köldu vatni við nýja skála í Jökulheimum 17. ágúst 2004. – Drilling for cold water at Jökulheimar August 17. 2004. Ljósm./Photo. Magnús Hallgrímsson. SKÁLAMÁL Verkefni skálanefndar voru einkum á Grímsfjalli og í Jökulheimum. Á Grímsfjall var farið í maí og unnið að margvíslegum endurbótum: Í gamla skála komu nýjar dýnur, matarborð og búsáhöld. Í nýja skála (Grímsfjall 2) var settur nýr dúkur á öll gólf. Í skála 3 var gufubaðið endurnýjað, veggir viðarklæddir upp á nýtt og settur nýr dúkur á gólf. Sturtan var endur- nýjuð og settur stærri vatnstankur fyrir hana. Síðast en ekki síst var smíðaður nýr forláta sleði með 600 lítra saurtanki og settur undir Valdabotna. Þeir sem orðið hafa þeirrar gæfu aðnjótandi að tæma tankinn góða hafa allir lokið miklu lofsorði á búnaðinn. Rétt er að geta þess að þessar endurbætur í hreinlætismál- um voru styrktar af Þjóðgarðinum í Skaftafelli með 200.000 kr. framlagi. Í Jökulheimum voru mestu framkvæmdirnar. Þar var borað eftir köldu neysluvatni dagana 16.–18. ág- úst. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða sá um borun- ina og teknar voru tvær 20 m djúpar holur, ein við hvort hús. Um haustið voru farnar tvær vinnuferðir þar sem dælum var komið fyrir, sett upp vindrafstöð og gengið frá verkinu að öllu leyti. Dælurnar ganga fyrir rafmagni og er nú hægt að fá gott vatn með því einu að ýta á takka. Þessar endurbætur voru styrktar af Ferðamálaráði auk þess sem Ræktunarsambandið studdi verkiðmeð mjög hóglegri gjaldtöku. Í Fjallkirkju var málað en aðrir skálar bíða næsta sumars. BÍLAMÁL Bíll félagsins, Ford F-350, var notaður í nokkur verk- efni á árinu. Í upphafi ársins voru breytingar á fjörðun kláraðar og þykir þar vel hafa tekist til. Fyrsta ferð- in var vinnuferð á Grímsfjall í maí. Næst var farið í vorferð í júní. Þar bilaði stýri en því var kippt í lag þegar varahlutir höfðu borist úr bænum. Í ágúst fór bíllinn í örlagaríka ferð til landmælinga á Gríms- fjalli. Þegar fara átti til byggða vildi Rauður ekki halda áfram og var hann að lokum dreginn með brasi niður á Skálafellsjökul. Þangað var hann síðan sótt- ur nokkru síðar og kom í ljós að skítug olía var orsök bilunarinnar. Hefur stjórnin ákveðið að kanna endur- bætur á geymslu eldsneytis á fjallinu til að reyna að minnka líkur á að menguð olía lendi á bíla með af- drifaríkum afleiðingum. Auk ofangreindra ferða fór bíllinn með dælur og fleira í Jökulheima í október og með olíu á Grímsfjall í samamánuði. Bílanefndin hef- ur aðstöðu í húsnæði sem leigt er í Hafnarfirði. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð félagsins var 13. nóvember. Fordrykkur var í hinu nýja náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, Öskju, í 174 JÖKULL No. 55, 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.