Jökull - 01.01.2010, Síða 65
Upptyppingar seismic swarms
for the ASN were borrowed from the Natural Environ-
ment Research Council SEIS-UK facility (loan 842).
We thank M. Coffin, J. Eccles, D. Hawthorn, J.-C.
Molina Santana, and A. Nowacki for their assistance
with the fieldwork. We also acknowledge the help-
ful suggestions for improvement of the manuscript
provided by I. Þ. Bjarnason and one anonymous re-
viewer. HRM gratefully acknowledges the financial
support of the Marshall Aid Commemoration Com-
mission. Dept. Earth Sciences Cambridge contribu-
tion number ESC1981.
ÁGRIP
Nákvæmni í staðsetningum á upptökum jarðskjálfta er
meðal annars háð atriðum eins og fjölda og dreifingu
mæla innan jarðskjálftamælanetsins og nákvæmni í
aflestri bylgjufasa. Með þéttara neti fæst aukin stað-
setningarnákvæmni sem gerir kleift að sjá fínni drætti
í gerð jarðskorpunnar. Íslenska jarðskjálftamælanet-
ið, SIL-kerfið, er hannað til að fylgjast í rauntíma með
jarðskjálftavirkni undir landinu og notar til þess sjálf-
virkan úrvinnsluhugbúnað. Í þessari grein eru niður-
stöður úr SIL-kerfinu bornar saman við niðurstöður úr
þéttara neti jarðskjálftamæla, sem rekið var tímabund-
ið af vísindamönnum við Cambridge Háskóla, um-
hverfis Öskju og Herðubreið. Við vinnslu á gögnum
úr þéttara netinu, sem kallast Askja Seismic Network
(ASN), eru einnig notuð gögn frá 6 SIL-stöðvum. Í
þessum samanburði eru notaðir 288 jarðskjálftar, sem
áttu upptök sín við Upptyppinga á tímabilinu 6.–24.
júlí 2007 og voru með skýr bylgjugögn. Skoðaðar
eru niðurstöður sem fást með tveimur mismunandi að-
ferðum. Annars vegar eru skjálftarnir staðsettir einn
og einn í einu og hins vegar er öll jarðskjálftaþyrping-
in staðsett samtímis. Síðarnefnda aðferðin gefur mun
nákvæmari innbyrðis afstöðu á milli skjálftanna (af-
stæðar staðsetningar).
Úr báðum netunum fæst mjög lík mynd. Hún sýn-
ir að jarðskjálftaupptökin þyrpast um plan, sem sam-
kvæmt þéttara netinu hallar u.þ.b. 49◦ til suðurs. Með-
alfrávik skjálftaupptaka frá þessu plani er 114 m, sem
er litlu meiri en staðsetningaróvissan (60 m). Reikn-
uð óvissa í ASN netinu er í bestu tilvikum aðeins um
þriðjungur þeirrar óvissu sem reiknast með afstæðum
staðsetningum í SIL-kerfinu. Þannig fæst nákvæmari
mynd af planinu og því sem er að gerast í iðrum jarðar.
REFERENCES
Allen, R. M., G. Nolet, W. J. Morgan, K. Vogfjörd, M. Net-
tles, G. Ekström, B. H. Bergsson, P. Erlendsson, G. R.
Foulger, S. Jakobsdóttir, B. R. Julian, M. Pritchard,
S. Ragnarsson and R. Stefánsson 2002. Plume-driven
plumbing and crustal formation in Iceland. J. Geo-
phys. Res. 107, doi:10.1029/2001jb000584, 19 pp.
Bai, L., Z. Wu, T. Zhang and I. Kawasaki 2006. The effect
of distribution of stations upon location error: Statis-
tical tests based on the double-difference earthquake
location algorithm and the bootstrap method. Earth
Planets Space 58, e9–e12.
Bjarnason, I. Th. and H. Schmeling 2009. The lithosphere
and asthenosphere of the Iceland hotspot from surface
waves. Geophys. J. Int. 178, 394-418.
Böðvarsson, R., S. T. Rögnvaldsson, S. S. Jakobsdóttir, R.
Slunga and R. Stefánsson 1996. The SIL data acqui-
sition and monitoring system. Seismol. Res. Lett. 67,
35–46.
Böðvarsson, R., S. T. Rögnvaldsson, R. Slunga and E.
Kjartansson 1999. The SIL data acquisition system –
at present and beyond year 2000. Phys. Earth Planet.
Inter. 113, 89–101.
Bondár, I., S. C. Myers, E. R. Engdahl and E. A. Bergman
2004. Epicentre accuracy based on seismic network
criteria. Geophys. J. Int. 156, 483–496.
Brandsdóttir, B. and P. Einarsson 1979. Seismic activity
associated with the September 1977 deflation of the
Krafla central volcano in north-eastern Iceland. J. Vol-
canol. Geotherm. Res. 6, 197–212.
Christensen, N. 1996. Poisson’s ratio and crustal seismol-
ogy. J. Geophys. Res. 101, 3139–3156.
Darbyshire, F. A., I. Th. Bjarnason, R. S. White and Ó.
G. Flóvenz 1998. Crustal structure above the Iceland
mantle plume imaged by the ICEMELT refraction pro-
file. Geophys. J. Int. 135, 1131–1149.
Darbyshire, F. A., K. F. Priestley, R. S. White, R. Stefáns-
son, G. B. Gudmundsson and S. S. Jakobsdóttir 2000.
Crustal structure of central and northern Iceland from
analysis of teleseismic receiver functions. Geophys. J.
Int. 143, 163–184.
Drew, J., D. Leslie, P. Armstrong and G. Michaud 2005.
Automated microseismic event detection and location
by continuous spatial mapping. SPE Annual Technical
Conference and Exhibition, Dallas, Texas, SPE 95513.
Drew, J. 2010. Coalescence microseismic mapping: an
imaging method for the detection and location of
JÖKULL No. 60 65