Jökull


Jökull - 01.01.2016, Síða 80

Jökull - 01.01.2016, Síða 80
Þorsteinsdóttir et al. yfirleitt heldur grófari en í þeim eldri, þó með ákveðn- um undantekningum. Þessi „breyting“ í átt að heldur grófari gjósku átti sér stað fyrir 5800–6000 árum. Engar kerfisbundnar breytingar fundust á korna- lögun súru/ísúru Kötlugjóskunnar með tíma. Þær breytur sem mældar voru eru ílengd, hrjúfleiki og hringlögun. Gjóskan einkennist af ílöngum (oft nál- arlaga) kornum með útdregnum gasblöðrum - að und- anskildri gjósku úr næstelsta gosinu sem skar sig úr öllum hinum með hringlaga kornum og óreglulegum gasblöðrum. Skipta má gjóskulögunum í 3 hópa sam- kvæmt efnasamsetningu gjóskunnar. Elstu gjóskulög- in tvö mynda einn hópinn en í hinum tveim tengist breytileikinn ekki aldri eða tíma. Þykkari jökull og meira bræðsluvatn fyrir 6000– 8100 árum gæti orsakað hærra hlutfall fínnar gjósku í flestum eldri gosanna. Grófari gjóska í yngri lög- unum gæti þannig hafa myndast við gos undir þynnri jökli eða færslu á gosstöðvum til svæða með þynnri ís. Í tilfelli stærstu gjóskulaganna gæti aðgangur að vatni hafa minnkað í löngum gosum. Ekki er hægt að draga þá ályktun af kornaeinkennum gjóskunnar að meiri- háttar breytingar hafi orðið á umhverfi gosstöðvanna heldur benda þær til að aðstæður hafi verið fremur stöðugar á tímabilinu sem rannsakað var. Stór jök- ulhlaup (allt að 200 þúsund m3 s−1) á þessu tímabili styðja einnig að gosstöðvarnar hafi verið undir jökli. REFERENCES Björnsson, H. 2008. Jöklar á Íslandi. Opna, Reykjavík, 479 pp. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 2000. Surface and bedrock topography of the Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Blockley, S. P. E., C. S. Lane, A. F. Lotter and A. M. Pol- lard 2007. Evidence for the presence of the Vedde Ash in Central Europe. Quat. Sci. Rev. 26, 3030–3036. Bonadonna, C. and B. F. Houghton 2005. Total grain-size distribution and volume of tephra-fall deposits. Bull. Volcanol. 67, 441–456. Büttner, R., P. Dellino, L. La Volpe, V. Lorenz and B. Zimanowski 2002. Thermohydraulic explo- sions in phreatomagmatic eruptions as evidenced by the comparison between pyroclasts and prod- ucts from Molten Fuel Coolant Interaction experi- ments. J. Geophys. Res. 107, ECV 5-1-ECV 5–14. doi:10.1029/2001JB000511. Cas, R. A. F. and J. V. Wright 1987. Volcanic Successions, Modern and Ancient. London: Allen and Unwin, 528 pp. Cioni, R., M. Pistolesi, A. Bertagnini, C. Bonadonna, A. Höskuldsson and B. Scateni 2014. Insights into the dynamics and evolution of the 2010 Eyjafjallajökull summit eruption (Iceland) provided by volcanic ash textures. Earth Planet. Sci. Lett. 394, 111–123. Davies, S. M., G. Larsen, S. Wastegård, C. S. M. Tur- ney, V. A. Hall, L. Coyle and T. Thordarson 2010. Widespread dispersal of Icelandic tephra: how does the Eyjafjöll eruption of 2010 compare to past Ice- landic events? J. Quat. Sci. 25, 605–611. ISSN 0267– 8179. Dellino, P. and L. La Volpe, 1995. Fragmentation versus transportation mechanisms in the pyroclastic sequence of Monte Pilato-Rocche Rosse (Lipari, Italy). J. Vol- canol. Geotherm. Res. 64, 211–231. Dellino, P. and L. La Volpe, 1996. Image processing anal- ysis in reconstructing fragmentation and transporta- tion mechanisms of pyroclastic deposits. The case of Monte Pilato-Rocche Rosse eruptions, Lipari (Aeolian Islands, Italy). J. Volcanol. Geotherm. Res. 71, 13–29. Dellino, P. and G. Liotino 2002. The fractal and multifrac- tal dimension of volcanic ash particles contour: a test study on the utility and volcanological relevance. J. Volcanol. Geotherm. Res. 113, 1–18. Dellino, P., M. T. Gudmundsson, G. Larsen, D. Mele, J. A. Stevenson, T. Thordarson and B. Zimanowski 2012. Ash from the Eyjafjallajökull eruption (Ice- land): Fragmentation processes and aerodynamic behavior. J. Geophys. Res. 117, B00C04, 10 pp. doi:10.1029/2011JB008726. Dugmore, A. J. 1989. Tephrochronological studies of Holocene glacier fluctuations in South Iceland. In: Oerlemans, J. (ed), Glacier Fluctuations and Climate Change. Kluwer Academic, Dordrecht, 37–55 Eggertsson, Ó. 2013. Ný aldursákvörðun fornskógar. Skógrækt Ríkisins, http://www.skogur.is/um-skog- raekt-rikisins/frettir/nr/1906. Eiríksson, J. and B. J. Wigum 1989. The morphometry of selected tephra samples from Icelandic volcanoes. Jökull 39, 57–74. Eiríksson, J., M. Á. Sigurgeirsson and T. Hoelstad 1994. Image analysis and morphometry of hydromagmatic and magmatic tephra grains, Reykjanes volcanic sys- tem, Iceland. Jökull 44, 41–55. 80 JÖKULL No. 66, 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.