Jökull


Jökull - 01.01.2016, Síða 130

Jökull - 01.01.2016, Síða 130
Kristján Sæmundsson Óla (1932) getur þess að Bjarni Sæmundsson hafi látið setja silung í Geststaðavatn, hann hafi dafnað og verið veiddur. Bjarni Sæmundsson (1897) getur þessa sjálf- ur og að hið sama mætti gera við Kleifarvatn. Þetta var árið 1896. Ólíklegt er annað en það hafi verið gert, en eftir sem áður hélst Kleifarvatn fisklaust. Deilt um orsakir misvaxtar Kleifarvatns Um það leyti sem Hafnarfjörður og sýslan eignaðist Krýsuvík með eignarnámi og vegur var lagður þang- að um 1940 var farið að rannsaka Kleifarvatn og mik- il skrif urðu um misvöxt þess. Þau er aðallega að finna í Sunnudagsblaði Vísis 1941. Náttúrufræðing- 2. mynd. Kleifarvatn nærri hástöðu (ljósm. F.W.W. Howell, frummynd í Fiske-safni í Cornell háskóla, ekki ár- sett). Horft norður á vatnið ofan af Sveifluhálsi. Mjótt rif tengir Lambatanga við vesturlandið. Áður var hann eyja og þar urpu álftir (Árni Óla, 1932). Rif er einnig upp úr á milli Innralands og Nýjalands. Geir Gígja (1944) sýnir þessi nöfn á korti af hæsta vatnsborði Kleifarvatns um 1912 og því lægsta um 1932. Þá hafði lækkað stöðugt i vatninu frá Krýsuvíkurskjálfta (M 5–6) í sept. 1924 (Pálmi Hannesson, 1941). Eftir rifinu liggur nú vegarslóði austur að húsaþyrpingunni suður af Geithöfða. Næst fjallinu eru Seltúnshverir og íveruhús frá tíma brennisteinsvinnslunnar. Henni lauk árið 1884. Húsin voru upphaflega tvö, auk íveruhússins einnig allstór skemma. Hús þessi eru nýleg á margbirtri mynd Sigfúsar Eymundssonar (ekki ársett). Á mynd Howells er íveruhúsið eitt, og bersýnilega farið að láta á sjá. Í ferðadagbók von Thiele (1901) er því lýst: „The house or bungalow, was of corrugated iron, which from want of paint was a rusty brown“. Mynd Howells hefur mjög líklega verið tekin í þessari ferð, í ágúst árið 1900. Það sumar fór hann með túrista um Suðurland og fyrsta ferðadaginn var farinn Ketilstígur til Krýsuvíkur, alfaraleið þess tíma. Fyrsta gistinóttin var í þessu yfirgefna húsi frá tíma brennisteinsvinnslunnar. von Thiele var önnur tveggja kvenna í ferðinni. Í ferðadagbók hennar (óútgefið handrit í Þjóðarbókhlöðu) eru innlímdar myndir af hópnum á Ketilstíg auk myndarinnar hér að of- an. Lýsing von Thiele á húsinu kemur dável heim við ljósmyndina. Yfirskrift hennar er „Mud and hot water geysirs at Krisewik, showing deserted bungalow. Sjá einnig Frank Ponzi (2004). – Krýsuvík, in August 1900. Photo. Frederick W.W. Howell. 130 JÖKULL No. 66, 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.