Fréttablaðið - 24.10.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 1 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 4 . o K t ó b e r 2 0 1 8
Fréttablaðið í dag
sKoðun Kári Stefánsson skrifar
heilbrigðisráðherra. 11
sport Gísli Þorgeir
fetar í spor Arons
frá Hafnarfirði til
Kiel. 14
Menning Ný kammerópera,
Kornið, flutt á Óperudögum. 20
lÍfið Ýmislegt er brallað í menn-
ingarmiðstöðinni Havaríi í
Berufirði. 26
plús 2 sérblöð l fólK
l jafnrétti
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
Hrekkjavaka
MATUR FYRIR TVO
Í HVERJUM MATARPAKKA
EINFALT, ÞÆGILEGT OG FLJÓTLEGT
NÝTT Í
NETTÓ!
j a f n r é t t i s M á l
F r é t t a b l a ð i n u
í dag fylgir sér-
blaðið Jafnrétti.
Þar má meðal annars
finna viðtal við Katrínu
Björgu Ríkarðsdóttur,
nýjan framkvæmdastjóra
Jafnréttisstofu, sem segir mikilvægt
að almenningur kynni sér ný lög sem
taki á og viðhaldi jafnrétti innan og
utan vinnumarkaðar.
Tryggvi Hallgrímsson, sérfræð-
ingur hjá Jafnréttisstofu, segir enn
mikinn mun á stöðu kynjanna og að
umræða um jafnréttismál sé stutt á
veg komin.
Greint er frá sögu kvennafrídags-
ins auk þess sem fjöldi fyrirtækja
greinir frá þeirri vinnu sem liggur að
baki jafnlaunavottun.
Sérblað um
jafnrétti
ViðsKipti Launakostnaður félaga í
Kauphöllinni hefur almennt vaxið
hraðar en tekjur og rekstrarhagn-
aður félaganna frá 2015, samkvæmt
athugun Markaðarins.
Hlutfall launakostnaðar af tekjum
fimmtán félaga á aðallista Kaup-
hallarinnar hefur hækkað á undan-
förnum fjórum árum. Á sama tíma
hefur launakostnaður tólf skráðra
félaga vaxið umfram rekstrarhagnað.
Ari Edwald, forstjóri Mjólkur-
samsölunnar, segir að frá því í maí
2015 og fram í júlí 2018 hafi vegið
meðaltal samningsbundinna launa-
hækkana hjá fyrirtækinu numið yfir
40 prósentum. „Ég held að það þurfi
ekki að hafa mörg orð um að ekkert
atvinnulíf stendur undir slíkri þróun
til lengdar.“
Finnur Oddsson, forstjóri Origo,
segir að það verði „áframhaldandi
verkefni á næstunni“ að leita leiða
til hagræðingar.
Seðlabanki Íslands tekur fram í
nýju riti um fjármálastöðugleika
að „óljóst“ sé hversu mikið svigrúm
fyrirtæki hafi til hagræðingar til þess
að mæta launahækkunum.
Finnur bendir á að hjá Origo hafi
heildarkostnaður vegna launa og
tengdra gjalda aukist umtalsvert
á undanförnum árum í takti við
kjarasamningsbundnar hækkanir
og almenna launaþróun.
„Eðlilega hefur þessi kostnaðar-
auki mikil áhrif á okkar rekstur og
hefur afkoma undanfarna fjórðunga
verið undir væntingum.“
Ari segir að af kröfugerðum verka-
lýðsfélaga megi ráða að margir telji
næga innistæðu fyrir framhaldi á
launaþróun síðustu ára. „Það verður
að staldra við og ná andanum áður
en lengra er haldið í einhverjum stór-
kostlegum breytingum.“
Í riti Seðlabankans segir að vís-
bendingar séu um að draga muni
úr hagnaði fyrirtækja á þessu ári.
Stjórnendur stærstu fyrirtækja séu
almennt svartsýnni nú en undan-
farin ár. – hae, kij / sjá Markaðinn
Útilokað að hækka laun á sama hraða
Launakostnaður fimmtán skráðra félaga hefur vaxið umfram tekjur frá árinu 2015. Forstjóri MS segir ekkert atvinnulíf standa undir
viðlíka launahækkunum og sést hafa síðustu ár. Seðlabankinn segir óljóst hvaða svigrúm fyrirtæki hafi til að mæta hækkunum.
Kvennafrídagurinn er í dag. Þá mótmæla konur kjaramisrétti, ofbeldi og áreitni á vinnustað. Baráttufundir verða víða um land og settar verða fram kröfur. Fundur hefst á Arnarhóli kl. 15.30.
Meðal annarra flytja þar ávarp Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Kröfuspjöld voru gerð klár í gær. Fréttablaðið/anton brink
50%
er hækkun launakostnaðar á
Íslandi umfram launakostn-
að fyrirtækja í samkeppnis-
ríkjunum.
2
4
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
2
6
-E
8
2
0
2
1
2
6
-E
6
E
4
2
1
2
6
-E
5
A
8
2
1
2
6
-E
4
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
2
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K