Fréttablaðið - 24.10.2018, Blaðsíða 22
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveig@frettabladid.is s. 512 5351 | Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349
Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is, s. 512 5368 Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 512 5347
| Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 512 5358 |
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@
frettabladid.is, s. 512 5442, Atli Bergmann, atli@
frettabladid.is, s. 512 5457, Jón Ívar Vilhelmsson,
jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429,
Í versluninni er mikið úrval af sérvöldum rúmfötum með fallegum mynstrum.
Verslunin er rúmgóð og björt og auðvelt að finna óskarúmfötin.
Björn segir Íslendinga eiga skilið að sofa betur og að gæðarúmföt geti átt stóran þátt í því.
Úrvalið er fjölbreytt, bæði í efnum og litum, og ættu allir að geta fundið rúmföt við sitt hæfi.
Allir eiga skilið að sofa í frá-bærum rúmfötum úr allra bestu satín- og damask-
efnum sem framleidd eru,“ segir
Björn Þór Heiðdal, verslunarstjóri
Rúmföt.is, sem er ný rúmfataversl-
un við Nýbýlaveg 28 í Kópavogi.
Verslunin sérhæfir sig í hágæða
lúxusrúmfötum á góðu verði.
„Við seljum tilbúin rúmföt frá
Ítalíu, Þýskalandi og Kína. Einnig
flytjum við inn efni til að sauma
úr og við erum með frábæra
saumakonu sem saumaði meðal
annars fyrir Fatabúðina þegar hún
var og hét.“
Það má segja að Rúmföt.is sé
arftaki Fatabúðarinnar og Versins
að einhverju leyti eða eins og
Björn orðar það: „Þegar þessar
tvær rúmfatabúðir hættu starf-
semi var erfiðara fyrir fólk að fá
gæðarúmföt á Íslandi.“ Hann segir
að gæði skipti höfuðmáli þegar
kemur að því að velja rúmföt inn
í verslunina. „Ég spyr aldrei hvað
sé ódýrt, bara hvað er það besta.
Sumir sætta sig við 200 þræði en
ég vil það flottasta, 300 til 600
þræði úr bestu fáanlegu efnum.
Sængurföt eru fremur áhugamál
en bissness í mínum huga og því
reyni ég að hafa álagningu í lág-
marki. Verðið á rúmfötunum er
því ekki hátt miðað við gæðin,“
segir Björn sem telur fólk hugsa
allt of lítið út í í hverju það sefur.
„Fólk virðist spara við sig þegar
kemur að rúmfötum en þeir sem
kynnast almennilegum gæðum
snúa ekki til baka. En það má ekki
gleyma því heldur að verð er ekk-
ert endilega mælikvarði á gæði.
Það þýðir lítið að fara inn í ein-
hverja verslun og kaupa dýrustu
rúmfötin þar. Mögulega ertu bara
að kaupa álagningu.“
Með tilkomu Rúmföt.is er hægt
að kaupa himnesk rúmföt frá allra
bestu og vönduðustu vefurum
Ítalíu, til að mynda frá Quagliotti
sem vefur dúka og sængurföt
fyrir bresku drottninguna og sum
flottustu lúxushótel í heimi. Fyrir
rúmum 12 árum ákvað Hotel Ritz
í París að bjóða gestum sínum
upp á rúmföt frá Quagliotti eftir
ítarlega leit að bestu rúmfötum
í heimi. Hótel eins og The Mark
í New York, MGM í Macau, The
Peninsula í Hong Kong, Armani
í Mílanó og 101 Reykjavík bjóða
gestum sínum líka upp á Quagli-
otti rúmföt.
Áhugi Björns á rúmfötum á
rætur að rekja til Þvotthúss A.
Smith sem afi hans, Adolf Smith,
stofnaði árið 1946 en Björn hefur
unnið í þvottahúsinu og með-
höndlað rúmföt frá því hann
man eftir sér. „Ég veit hvernig góð
rúmföt eiga að líta út og hvernig
þau eru viðkomu,“ segir hann og
bætir við: „Það er alveg ótrúlegt
hvað margir Íslendingar eiga léleg
rúmföt og ástandið hefur versnað
eftir að Verið og Fatabúðin hættu
rekstri. Það er eins og fólk viti ekki
hvernig gæðarúmföt eiga að vera.“
Þessu vill Björn breyta því hann
segist ekki þola að meðhöndla
léleg rúmföt og alveg sérstaklega
ekki léleg rúmföt sem kosta mikið.
Rúmföt.is selur ekki bara
vönduð rúmföt heldur einnig
borðdúka og skrautleg viskustykki
frá Frakklandi. Einnig leggur
Björn mikla áherslu á að sinna
hótelum og litlum gistiheimilum.
„Við flytjum inn mjög vönduð
hótelrúmföt beint frá framleið-
endum í Kína og einnig erum við
með servéttur og borðdúka frá
Króatíu fyrir hótel og veitinga-
staði.“
Í tilefni af opnun verslunarinn-
ar Rúmföt.is er sérstakt opnunar-
tilboð í gangi næstu daga þar sem
lak og koddaver fylgir keyptum
sængurfötum. Það borgar sig því
að kíkja á Nýbýlaveginn og skoða
fjölbreytt vöruúrvalið.
Verslunin á Nýbýlavegi verður
opin frá 12-18 virka daga og 11-15
um helgar. Nánari upplýsingar má
finna á www.rumfot.is.
Sængurföt eru
fremur áhugamál
en bissness í mínum huga
og því reyni ég að hafa
álagningu í lágmarki.
Verðið á rúmfötunum er
því ekki hátt miðað við
gæðin.
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . O K tÓ B E R 2 0 1 8 M I ÐV I KU DAG U R
2
4
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
2
7
-1
E
7
0
2
1
2
7
-1
D
3
4
2
1
2
7
-1
B
F
8
2
1
2
7
-1
A
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
2
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K