Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 20

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 20
18 BREIÐFIRÐINGUR aðeins tvö ár á tíunda tuginn. Hversu margar íslenzkar timburkirkjur munu þola þann aldur? Það er líka vitað, að kirkjan á Reykhólum fær ekki staðizt öllu lengur. Og hvernig mun þá það musteri verða, sem kemur í hennar stað — í bernskusveit Matthíasar? Leggja atvikin ekki ein- mitt nú sérstakt tækifæri sveitinni — og þjóðinni — í hendur, — tækifæri til að reisa Matthíasarkirkju að Reyk- hólum? Sú kirkja ætti ekki einungis að vera lauslega tengd nafni hans, heldur jafnframt að einhverju leyti sýnileg tjáning á anda hans og trú. Fyrr á öldum gengu meistarar hvers konar lista í þjón- ustu kirkjunnar og í þjónustu hennar skópust mörg ódauð- leg listaverk allra tíma. Hví skyldi listin í dag ekki eins geta gengið í þjónustu trúar og andlegra hugsjóna? Væri hægt að bjóða góðum listamanni göfugra verkefni en að skreyta kirkju Matthíasar? Hversu dásamleg ,,rnótív“ mætti ekki sækja í sálma hans — í vísurnar um bernskujólin í litlu baðstofunni eða kvæðið um móðurina, er signdi son- inn móti upprennandi sól — „og segir: Það er guð, sem horfir svo hýrt og bjart, það er hann, sem andar á myrkrið svart“.... Hvað ætti líka betur við en að minning móðurinnar fengi þar að ljóma við hlið sonarins — hennar, sem veitt hafði sál hans og anda svo mikið af sjálfri sér. Margar veglegustu kirkjur kaþólskra eru helgaðar hinni heilögu móður, gyðjunni mildu og miskunnsömu, sem eng- um neitar um fyrirbæn, hversu brotlegur sem hann er, líkt og göfug móðir gefst aldrei upp við að líkna hverju sínu barni. Því miður höfum við vikið hinni heilögu móður úr okkar kirkjum. En megum við fyrir því við því að gera tákn móðurhugsjónarinnar algerlega rækt úr helgidómi okk- ar? Höfum við að minnsta kosti ekki þörf fyrir eitthvað, sem minnt gæti okkur á það? Og hver skyldi betur hæfa sem tákn móðurinnar — móðurhugsjónarinnar — en hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.