Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 43

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 43
Þorraminni flutt á þorrablóti Eyhreppinga í Beykjavík 22. janúar 1955 af Sveinbirni P. Guðmundssyni. Þeim, sem lesið hafa Eddu, er það kunnugt, að í upp- hafi Islandsbyggðar og lengi áður var því trúað á Norður- löndum, að Sól og Máni og ýmsar árstíðir væru lifandi goðmagnaðar verur, sem hefðu mikil afskipti og áhrif á hag manna og háttu. Þá var það, að Sól Mundilfaradóttir beitti hestinum Arvakri fyrir vagn sinn á hverjum morgni. Ok svo daglangt frá austri til vesturs, til þess að lýsa leið manna. En úlfarnir Skoll og Hati runnu fyrir og eftir, albúnir að gleypa hana, ef hún stöðvaði reiðina. Þannig var Sól ávallt í úlfakreppu. Sveinninn Máni, bróðir henn- ar, var ekki jafn staðfastur í háttum. Hann fól sig sýn manna langtímum saman, en þegar hann lét sjá sig, var hann svo marglátur, að hann hafði aldrei sama útlit tvo daga í röð, en þetta marglæti gjörði hann áhrifaríkan. Þeir frændurnir Vetur Vindsvalsson og Sumar Svásúðsson gátu aldrei orðið samferða, vegna þess hve óskaplíkir þeir voru. Vissu þó jafnan hvor til annars ferða. Hinu sama gegndi með þau mæðginin, hina niðdimmu Nótt Njörva- dóttur og hinn sólfagra Dag Dellingsson. Norðurlandabúar voru nú ekki einir um þessa trú. Róm- verjar hinir fornu sáu einnig ímynd guða sinna í stjörn- unum, og sumum mánuðunum gáfu þeir nöfn þeirra. Þannig tók janúar nafn sitt af guðinum Janus, sem hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.