Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 18

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 18
16 BREIÐFIRÐINGUR þjóðir áherzlu á slíkt. Mun okkur vissulega sízt minni nauð- syn en öðrum að treysta rætur upprunans og sögulegrar menningar, og þá því fremur sem við erum öðrum fátæk- ari af sýnilegum arfi og minjum. En þótt svo sé, eigum við okkar sögu og minningar, að mörgu engu ómerkari en aðrar þjóðir, en okkur því dýrmætari og lífsnauðsynlegri, sem við erum færri og smærri og á sumum sviðum snauðari þeim, eins og fyrr er á bent. Þessum sögulega menningar- arfi höfum við fram að þessu hvergi nærri sýnt þá rækt, sem okkur er skylt og nauðsynlegt, einkum standa sveit- irnar þar í óbættri skuld. Þó hefur öll okkar menning verið sveitamenning svo langt fram á síðustu tíma, að segja má, að hart nær allir okkar andans menn, sem til moldar eru hnignir, séu frá sveitunum komnir. Færri munu þó þær sveitirnar, sem fram að þessu hafa nokkuð til þess gert að halda lifandi og á lofti hjá sér minningu þessara barna sinna. Mér kemur í hug í þessu sambandi ein byggð vestur við Breiðafjörð — Reykhóla- sveitin, sem er ein af fegurstu sveitum landsins. Aður fyrr var hún talin til afskekktra útkjálkasveita. Nú eru sam- göngur þangað orðnar greiðar, bæði á landi og í lofti, að minnsta kosti á sumrum, og allstórt sumargistihús risið upp í miðri sveit. Enda eykst ferðamannastraumur þangað með hverju ári. En hversu margir munu þeir vera, ferðalang- arnir, sem hugsa út í það, — eða hafa annars nokkra hug- mynd um, — að þessi fagra byggð gaf þjóðinni þrjú þekkt- ustu skáld og rithöfunda 19. aldarinnar, þá Jón Thorodd- sen, Gest Pálsson og Matthías Jochumsson. Þó er ég í eng- um efa um, að mörgum ferðamanni myndi þykja sín ferð gjörð að betri, ef hann hefði áttað sig á þessu. En hverjum bar að fræða hann um það, ef ekki sveitinni sjálfri. Hin fyrsta, minnsta og einfaldasta úrbót á þessu gæti verið sú, að klöppuð yrðu nöfn þessara manna á íslenzka grágrýtis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.