Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 62
60 BREIÐFIRÐINGUR sigrað Ægi, já, öll heimsins máttarvöld og orðið meiri og sterkari á eftir. Hún fær því til vegar komið, að Egill rís úr harminum tignarlegri hetja en nokkru sinni fyrr og yrkir ódauðlegt ljóð um drengina sína, dáð þeirra og fegurð. Enn ein hlið þess, hvernig berjast skal gegn máttarvöldum örlaganna, berjast með guði og sigra. Þorgerður er fyrir- mynd allra, sem sízt kjósa að gefast upp eða leggja árar í bát. Allra þeirra mörgu kvenna, sem átt hafa erfiða hlut- verkið að hugga og hughreysta og hvetja til dáða. En setj- ast síðan sjálfar í skugga þess, sem kraftur þeirra og dáðir megnuðu að reisa. Og auðfundið er, að hún hefur þó engu gleymt af harminum eftir Böðvar bróður sinn, húsfreyjan stórbrotna í Hjarðarholti. Hún ætlaði syni sínum metnað svo mikinn á sundi, að sigra hinn mesta kappa Norðurlanda í sundi, sjálfan Ólaf Tryggvason konung Noregs. En var ekki sundið þá, eins og raunar enn hin bezta slysavörn í vatni og sjó? Þá vörn skyldi hennar frábæri sonur að heiman hafa. Enda urðu önnur hans forlög. Og óskaði hún þá sízt að sig skorti sakarafl við sonarbana. Líktist þá föðurnum mjög að heitum harmi og krafti. En það var önnur saga. Aðeins að aldrei gleymist hetjudæmi hennar. Það er óbein slysavörn, að láta aldrei harminn hefta vöxt sinn og þroska og gefast aldrei upp í baráttunni gegr. sona- bana, þótt svo virðist sem þar sé við algjört ofurefli að etja. Lífsafl mannssálarinnar, skynsemi hennar og tilfinn- ingaauður er þrátt fyrir allt æðsta aflið í alheiminum. Það er Guðs afl. En ég átti eftir að minnast á eina konuna enn. Konu, sem sagði orðin, sem ættu að vera einkunnarorð hverrar slysavarnarsveitar á Islandi. Stórhugur hennar og þor er þó ekki eins ljúft í minningunni, eins og björgunarafrek kristnu konunnar, sem krýpur ein með barnabörnin sín í sandinum við Ölfusá. Eða víkings- og bóndadótturinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.