Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 63

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 glæstu, sem hyggst spinna þráð eilífrar fegurðar og and- legra afreka úr harmatoganum við gröf bróður síns. Báðar þessar konur minna á laufgaðar eikur og blómstr- andi tré, sem ætla sér himininn, hvað sem það kostar, handa ástvinum sínum, hvernig sem stormar og hafrót æða um- hverfis þær. En sú, sem ég ætla nú að minna ykkur á, stendur sem drangur úr öldurótinu. Hún býður byrginn heilli milljóna- þjóð. Komi hvað sem koma vill. Og hún sigrar, sigrar í krafti ættjarðar sinnar og helgra vætta. Þið kannist öll við nafnið: Olöf Loftsdóttir — Ólöf ríka á Skarði á Skarðsströnd. Orð hennar við andlátsfregn bónda síns: „Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði“, eru eða ættu að vera stefnuskrá alþjóðar í slysa- varnamálum landsins. Nú höfum við hvað eftir annað séð, að liðsafnaður og viturleg varkárni er hin bezta vörn gegn Ægi og raunar öllu, sem nefna mætti sonabana, samkvæmt ummælum Egils. Slysavarnarfélögin eru hið bezta land- varnarlið Islands. Hugsjón þeirra er göfug og há. Hún bvgg- ist á grundvelli mannkærleikans, trúnni á sigur hins góða og voninni um meira ljós og hreinni gleði. Allur liðsafn- aður undir merki þessarar hugsjónar getur beint eða óbeint, fyrr eða síðar, orðið til að lækna mein og þerra tár. Og þannig unnið hlutverk sjálfrar móður lífsins, hinnar björtu sólar Guðs. Við megum treysta árangri slíks liðsafnaðar. Og allt tómlæti á þessu sviði er okkur skömm, jafnt sem sönnum íslendingum og kristnum mönnum. Við megum ekki telja fullsafnað, fyrri en hvert mannsbarn á íslandi frá vöggu til karar hefur fylkt sér í sakarafl gegn sona- bana. Eg tek eftir því fyrst núna. Það er einkennileg tilviljun, að allar konurnar, sem ég nefndi, hafa verið Breiðfirð- ingar meginhluta starfsævi sinnar. En það minnir aftur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.