Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 51

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 51
BREIÐFIRÐINGUR mér stórar liugmyndir um þetta eina menntasetur sýslunnar. Fellið hátt og hrikalegt gnæfir yfir staðinn og skammt er til sjávar. Það er torskilið, hvar aflað hefur verið heyja handa stórum hópi búfjár, sem hér hefur verið hafður í tíð margra stórbænda, en svona var það samt, hér voru fjármargir og ríkir bændur hver af öðrum. Líklega hafa þeir sótt heyskap í eyjarnar í kring eða eitthvað upp fyrir klettabrúnirnar, en hvort tveggja hefur verið erfitt og lang- sótt, en karlar þeir hafa verið harðir í horn að taka, og ekki kallað allt ofvaxið þeim, sem áfram vildu komast, enda voru þeir traustir menn sveitar sinnar og sýslu. Skólinn á Staðarfelli er hin myndarlegasta bygging og óneitanlega er samræmi milli húss og umhverfis. Skógar- lundur hefur verið ræktaður austan og norðan við húsið. Allt eru þetta stórar og fallegar hríslur og gróðursettar þannig, að minnir á villtan skóg. Fer þetta einkar vel við landslagið og eykur tign staðarins. Bóndinn á Staðarfelli, Halldór Sigurðsson, tók okkur með háttvísi góðs bónda, leyfði okkur að matast í stofu í skólahúsinu og greiddi fyrir okkur á allan hátt. Sjálfur var hann þó störfum hlaðinri, þó að sunnudagur væri. I björgunum norðvestur af bænum hafði orðið vart við kindur, sem komnar voru í svelti, og nú hugðist hann ná þessum vandræðaskepnum, ef unnt yrði. Þess vegna var ekki hægt að njóta leiðsagnar Halldórs um staðinn, og hefur það áreiðanlega orðið okkur tap. Eitt og annað, er ferðafólkið sér, þarf úrlausnar, sem ekki fæst, þegar allir eru ókunnir. Á Staðarfelli er margt að sjá og minnast, allt frá dögum Hallgerðar. I kirkjugarðinum á Staðarfelli er allt á kafi í sigurskúf og blómgresi. Það rusl vildi ég að væri upprætt, þá myndi garðurinn verða fallegri og auðveldara að finna legstaði og minnismerki. Grafreitur Magnúsar og Soffíu og grafir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.