Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 á íslandi. Samkvæmt reglugerð var tilgangur skólans sá, að kenna ungum mönnum bóklega og verklega þau störf, er snerta jarðrækt, auka þekkingu þeirra og áhuga á fram- förum í landbúnaði og venja þá á verklegan dugnað. Kennslutíminn var 2 ár. Nemendur unnu að jarðrækt og nokkuð að heyskap á sumrum, en á vetrum var bóklegt nám meiri hluta dagsins, skepnuhirðing lítið eitt og að lokum smíðar. Þannig er talið að í tíð skólans hafi verið smíðað meðal annars: 77 hestvagnar, 115 plógar, 28 hesta- rekur, 97 herfi og um 280 aktygi. Húsbóndinn og skóla- stjórinn var með í verki, leit eftir, leiðbeindi og vann sjálf- ur vandasömustu handtökin. Talið er, að alls hafi stundað nám í Olafsdal um 160 æskumenn úr flestum héruðum landsins. Oftast voru á skólanum 12 nemendur á ári. Fyrirkomulag á kennslunni mótaði Torfi sjálfur. Seinni tímar munu hafa talið það fyrirkomulag í búfræðikennslu ekkí með öllu henta samtíð sinni, þar sem hið verklega nám hvarf þar að nokkru úr sögunni. En ber það ekki vott um framsýni Torfa, að nú- tíminn virðist ganga þarna til móts við stefnu hans? Ólafsdalsskólinn var rekinn sem einkaskóli með nokkr- um opinberum styrk. Greitt var ineð hverjum nemanda 100 —200 krónur á ári, 1000 króna stofnfjárframlag mun skólastjórinn hafa fengið og auk þess 650 króna árslaun, er seinna var hækkað upp í 800 krónur. Það segir sig sjálft, að erfitt hefur verið að reka þá stofnun, er hér um ræðir, með ekki meiri aðstoð. Torfi hélt þó skólanum gangandi hátt á þriðja áratug. En árið 1908 hættir starfsemi skólans. Skeði þá tvennt í senn: Foringinn var að nokkru bilaður að starfskröftum og hinn opinberi aðili kippti að sér hend- inni með fjárhagslega aðstoð. Það virðist sem stórbúskapur og skólastjórn hefði verið nóg verkefni fyrir hvern dugandi atorkumann, en svo var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.