Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 41

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 41
BREIÐFIRÐINGUR 39 Frá fyrra hjónabandi átti Margrét 3 börn, er öll ólust upp á heimili hennar og Sveinbjarnar. Árið 1936 fluttist Sveinbjörn með fjölskyldu sína aftur til æskustöðvanna í Breiðafjarðareyjum og átti þar heim- kynni í 14 ár, fyrst hjá dóttur sinni Guðríði og tengdasyni Óskari Níelssyni, hreppstjóra í Svefneyjum og síðan í Flatey. Fjögur seinustu ár ævinnar var hann búsettur hér í Reykjavík. I eyjum vestra stundaði hann kennslustörf að vetrum meðan heilsa hans leyfði og gat sér þar orðstír fyrir ljúf- mennsku og lipurð, en þess á milli leitaði hann sér hvíldar og hressingar í fræðum sínum, einkum ættfræðinni. sem var honum hugðnæmust og auðsveipust allra fræðigreina. Enda þótt Sveinbjörn hafi nokkuð verið við opinber störf riðinn um ævina, munu þau ekki hafa verið honum næst skapi. Svo yfirlætislaus sem hann var, seildist hann aldrei til metorða. Að stjórnmálum gaf hann sig lítið, en hafði ákveðnar skoðanir og stefnumið í þeim málum sem öðrum. Boðaföll stjórnmálaþvargs lét hann ekki raska geðró sinni. Hugðarmál hans stefndu til annarra átta og á þeim vett- vangi vann hann sér traust, vináttu og virðingu allra, er honum kynntust. Stálminni og frásagnarsnilld voru þeir eðlisþættir hans, er mesta eflirtekt vöktu, enda var hann í gl"ðum vinahópi ávallt brennidepillinn. Hann var hagyrðingur góður, en ekki flíkaði hann mikið þeim hæfileikum sínum. Hann var unnandi ljóðagerðar og stór var sá sjóður sagna og lausavísna, er hann átti í fórum sínum. En því miður var hann sér þess of meðvitandi, að allt, sem hann heyrði og naut á örskotsstundu, hlaut örugga geymslu í minni hans, en var ekki skráð annars staðar. Með honum er því að eilífu horfinn mikill alþýðufróðleikur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.