Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 22

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 22
Hjónin í Ólafsdal. Ræða Geirs Sigurðssonar, Skerðinffsstöðum, flutt við afhjúpun minnisvarða Ólafsdalshjónanna 28. ágúst 1955. Virðulega samkoma. „Hér hefur steinninn manna mál og moldin sál.“ Fortíð og framtíð fléttast saman á fögrum sumardegi. Sporin liggja um grænar slóðir genginnar kynslóðar. Friðsæld krýnir fjallasal, fjöldinn gistir Olafsdal. Hvers vegna? Vegna þess að við eigum fagra fortíð og viljum eiga þátt í að skapa bjarta framtíð. Við finnum æðaslátt okkar eigin lífs titra við hjartarætur horfinna feðra og mæðra og geymum minningu þeirra í heimkynnum hugans, skráðri sögu eða sýnilegum táknum. Þegar við stöndum andspænis fortíðinni verður okkur líkt farið og þegar við erum stödd úti á víðavangi að sum- arlagi, þar sem þokan byrgir mishæðótt útsýni. Við horf- um í þokuhafið, en sjáum óljóst. En þetta varir ekki lengi. Brátt kemur í ljós fyrsta táknið, er boðar bjarmann að baki rökkurskýjanna. Háir tindar og hnjúkar rísa og taka á sig sólroðinn tignarsvip, og innan lítils tíma afhjúpast marg- breytilegt útsýni. Gróðurinn, sem myndazt hefur í skjóli þessara háu tinda og teygt sig út um skriður, móa og holta- börð, laugar sig í glitrandi daggarskrúða. Þá er biart í hug þess, er finnur unað af andlægu sambandi við gró- andi líf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.