Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 5

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 5
Breiðfirzkur stjórnmálagarpur á 19. öld Þeim, sem dvalið hafa á hinu forna og fagra höfðings- setri, Stað á Reykjanesi við Breiðafjörð, verður margt í minni þaðan, en fátt hefur grópast fastar í vitund mína er ég dvaldi þar fyrst sem fermingarbarn og síðar sem prestur en fossinn í fjallinu, leiðin litlu sitt hvoru megin við kirkju- dyrnar, grafljóð um gamla konu, sem hanga í kirkjunni og mynd sem hangir í borðstofunni af virðulegum manni með vangaskegg, breiður um brjóst og enni. En spyrji maður um þetta verður svarið nánast svona: Þetta er fossinn, sem syngur Olafs sögu, segir Matthías, þetta eru leiði barnanna hans sr. Ólafs Johnsen, þetta eru ljóðin, sem Matthías gjörði um frú Sigríði Johnsen, þetta er mynd af honum sr. Ólafi Johnsen. Svona mikil tök hefur andi þessa manns og minning enn á Stað, þrátt fyrir allar framfarir og glæsibrag, breyt- ingar og nývirki, sem orðin eru þar, síðan hann dó fyrir röskum þrem fjórðungum aldar. En hver var þá þessi maður, meðan hann lifði og starf- aði? Hví markaði lífsstarf hans og örlög svo djúp spor við tímans sjá, að seint munu mást? Þegar saga íslenzkrar frelsisbaráttu verður letruð og lesin ofan í kjölinn, gnæfir Jón Sigurðsson, sómi Islands, sverð og skjöldur, þar auðvitað hæst og um nafn hans sindr- ar sú glóð, sem helgir logar heilla og farsældar, sjálfstæðis og föðurlandsástar hafa verið kveiktir af. En vart mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.