Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 10

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 10
8 BREIÐFIRÐINGUR Ólafur mest athygli fyrir lærdóm og frjálslyndi ásamt dugnaði. A Stað gjörðist lífssaga hans og starfssaga því að mestu leyti, en þar átti hann heimili í 45 ár. Búmaður var hann mikill og sómdi sér hvarvetna vel. Matthías, tengdasonur sr. Ólafs yrkir um hann kvæði, sem honum er flutt í samsæti í Reykjavík háöldruðum og tekur þar fram, hve vel hann hafi sómt sér, hvort heldur í öndvegi heimilisins, við altari og í prédikunarstól, eða á fögrum knörr í svellandi öldum, en þó ekki sízt svífandi í valsi í danssal. — Það er því auðséð að hvarvetna hefur þessi höfðingi vakið athygli og víða komið. En sr. Olafur var þekktur fyrir að vera alls staðar með og blanda geði við hvern sem var, en slíkt var ekki venjulegt með presta á 19. öldinni. Hins vegar þótti hann oft of hreinskilinn, há- vær, frekur í orði og frjálsmannlegur í framkomu, en þó einkum of afskiptasamur gagnvart því, sem aðrir vildu fela sérstaklega í siðferðismálum sóknarbarna sinna. Enda mátti hann í engu vamm sitt vita í allri embættisfærslu og gekk ríkt eftir, að þar væri allt í röð og reglu. Heimilið var í föstum skorðum og fornlegt í sniðum. Góðar lýsingar hafa varðveitzt af sr. Ólafi einkum eftir Jochum í Skógum Magnússon. Hann segir: Ólafur E. Johnsen er hár maður á vöxt, jarpur á hár og skegg, gildur og höfðinglegur á fæti, fríður maður í sjón og öllu útliti, f jörlegur og djarfur í tali og framgöngu, prédik- ari góður og sæmilegur raddmaður og skyldurækinn í em- bætti. Og enn segir hann: Ól. Johnsen þótti fremur héraðsríkur og harður í tekj- um, of ljós í orði og berorður og var því fremur virtur en elskaður. En þó að mörgu mannkostamaður og höfðinglegur heim að sækja og jafnan glaðvær við gesti þá, er hann rækti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.