Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 ósennilegt að menn hafi horft á súlurnar svo lengi sem þeir gátu séð þær, og þótt þær fara óvenjulega hratt yfir, en þar var skiljanlega straumurinn að verki og á þessum slóðum mun hann liggja beint inn á Jónsnes. Einhverjir munu nú segja, að með þessari skoðun, hvar súlunum var varpað fyrir borð, sé trúargildið á súlurnar hurt numið. En ekki er það mín skoðun. Eg hef aðeins viljað sýna fram á og nema burtu öfgarnar, bæði í þessari frásögn um súlur Þórólfs, eins og líka kemur berlega fram í súlna- frásögnum annarra landnámsmanna, og hef ég reynt að gera grein fyrir því í ritgerð minni, „Landnám Ingólfs og bústaðaval“. En hitt stendur óhrakið, að súlunum var kast- að fyrir borð, eins og sögurnar segja, og var það gjört vegna sterkrar trúar á táknin og jafnvel á andann, sem í þeim bjó. Enda eru táknin alltaf mikilsverð atriði í öllum trúar brögðum, og ekki er það hvað sízt í kristnum dómi, t.d- krosstáknið. En helgisagnir sem lengi geymast í minni fólks áður en þær eru skráðar, fara venjulegast langt fram úr hin- um upprunalega veruleika. Við höfum þá fylgt Þórólfi og fólki hans, í anda, frá því að það tekur að búa sig til burtflutnings úr eyjunni Mostur í Noregi, og þar til að það er lent heilu og höldnu í Hofstaðavogi. En við skulum ekki skilja við það alveg strax. Margt hefur verið rætt um land og landslag á leiðinni inn Breiðafjörð, og þegar inn til eyjanna kom hefur margt borið fyrir sjónir. Eyjarnar fullar af fugli og skerin af selum, og allt hefur þetta glápt á þetta undur sem hér rann eftir sjónum, og svo þessi undra dýr sem ganga bara á aft- urfótunum, það er óhætt að segja að hér urðu stórkostleg tímamót í sögu dýralífsins. En maðurinn er nú venjulega vanur að líta fyrst og fremst á sinn hag, og svo mun Þórólfur einnig hafa gert, honum mun hafa litist lífvænlega á umhverfið, alls staðar virtust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.