Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 um varir þessa víkings. Helmingur sonanna í sjó, eða á himni. — Fallnir með sæmd góðra drengja að heiðurs- kransi. Fulltrúi göfgi og víkingslundar breiðfirzkra höfð- lnSJa) gestrisinn, stórbrotinn, sönn hetja í sorg og gleði. — Ungmennafélag Flateyjar á skemmtisamkomu. Mesta athygli veitist aldraðri konu, sem jafnvel gengur þó til leikja. Guðsfriðurinn er eins og geislakóróna yfir bránum. I augunum hefur æskan setið að völdum í 95 ár. Hve sólskinið hefur Ijómað af þessari konu, sem þó hef- ur staðið við dánarheð allra barna sinna. Hve stór og stolt hún er og var í ást og gleði og sorgum. Slíkar konur eiga Rreiðafjarðareyjar, æska í 100 ár. Gömul kona raular vögguljóð við sonarbörnin sín og svæfir þau við ævintýri og sögur. Einfalt lagið, og blíð hrynjandi ljóðsins fellur í stuðla við nið bárunnar, sem kyssir skerin á sundunum og svæfir máinn á barmi sér. Svo hneigir konan höfuð og prjónarnir síga kyrrir í kjöltu bennar. Varir hennar bærast í bæn. Hún biður fyrir sonum og dætrum í fjarlægðinni, að þau megi varðveita víðsýni æskustöðvanna, heiðríkju hugans og hita hjartans, varðveita bænir æskunnar og brosin hennar og tárin. Og geislar kvöldsólarinnar signa silfurhærurnar fögru. Breið- firzk móðir á bæn. Þarna er uppsprettulind skáldskapar og töfrandi fegurð- ar, sem sannur sonur og dóttir Breiðafjarðareyja þráir að flytja öllum, sem á vegi þeirra verða. Og maðurinn á ströndinni, sem var einu sinni drengur í hamrahlíðinni finnur, að Breiðafjarðareyjar eru orðnar draumalönd minninganna samofnar uppruna hans og allri framaþrá, öllu því sem liann óskar börnum sínum bezt. Og er það annars nokkur furða? — Heima í Flatey, á grænni grund við dökka kletta, sem teygja þangi vaxna fæt- urna niður í bláan sæ, er svart hús ,ímynd skugganna, já,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.