Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 23

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 „Bárður minn á Jökli leggstu á þófið mitt; ég skal gefa þér lóna innan í skóna og vettlinga á klóna.“ Hólahólar og Berudalur. Skammt fyrir utan Sand eru Gufuskálar. Þar var mikið útræði áður. Nú eru Gufuskálar í eyði. Sömu sögu er að segja um Saxhól og Bervíkurbæina. A Saxhóli bjó fyrstur Saxi bróðir Ingjalds. Þar var kirkjustaður fyrst eftir að kristni var lögtekin, en síðar var kirkjan flutt að Ingjalds- hóli. Á hraunbreiðunum vestan undir Jöklinum eru hér og hvar gíghólar, gömul eldvörp, þar sem jarðeldur hefur brotizt út, er ekki fékk útrás um aðalgíginn í Jökulkollin- um. Þannig eru Purkhólar milli Malarrifs og Einarslóns orðnir til, og norðar Hólahólar, Saxhólar og Ondverðarnes- hólar og e.t.v. fleiri gígir smærri. I ferð þessari voru Hóla- hólar skoðaðir. Gígbotn Hólahóla er rennsléttur, og stafar það af því, að í vorleysingum rennur vatn inn í gíginn, en hólarnir mynda hálfhring í kring og veit opið mót norðri. I miðjum botni gígsins er hella, um einn metri á hvern veg. Er það kallað Beruleiði. Á þar að liggja Bera, sem nam land á þessum slóðum. Bera þessi virðist hafa verið dálítið sérsinna, því að hún mælti svo fyrir, að hana skyldi grafa þar sem aldrei sér sól, og því var hún grafin á þessum stað. I Hólahólum var stórbýli, en nú eru um 60 ár síðan JÖrðin var yfirgefin. Síðastur bjó þar Cyrus faðir Hjartar, sem allir gamlir Sandarar þekkja. Undir Hólahóla lá Drit- vík, og hirti Hólahólabóndi afgjald af hverju skipi, sem í Dritvík réri. Munu það hafa verið drýgstu hlunnindi jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.