Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 72

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 72
70 BREIÐFIRÐINGUR valin orð. Þorsteinn hafði harða leðurskó á fótunum og þóttist Bjarni hafa fengið mikið högg á sitjandann, og krafðist skaðabóta fyrir sársaukann. — Kolbeinn tók upp málið fyrir Bjarna og heimtaði af Boga Benediktssyni, sem var hreppstjóri, að áverkinn á „gump“ Bjarna yrði skoð- aður af „þar til kvöddum heiðvirðum mönnum“. Það vildi nú svo vel til, að Boga var nærtækt um heiðvirða menn, þar sem voru fyrrnefndir próventukarlar, afdankaðir hrepp- stjórnar, sem taldir voru „valinkunnir sæmdarmenn“, og titlaðir Signorar. — Þessir karlar voru útnefndir til þess að gera skoðun á óæðri enda Bjarna, og settu þeir eflaust upp betri gleraugun sín þann daginn, en svo kom heiðurs- mönnunum ekki saman um, hve áverkinn væri mikill og varð því ekkert samkomulag við Bjarna um bæturnar. — Hann vildi halda máli sínu til laga og var hvergi smeikur um málstað sinn. Þessi hátíðlega skoðunargerð fór fram í sölubúðinni hjá Boga og var Bjarni látinn leysa þar niður um sig í viður- vist Signoranna, en að þessari athöfn var gert talsvert skop. — Flestir töldu þetta hrekki hjá Bjarna gamla og að hann hefði ekki meitt sig neitt, en þetta væri gert til þess að hafa fé út úr Þorsteini. — Karlinn hafði borið sig aum- lega þegar hann gekk til skoðunarinnar, og var kenghog- inn og studdist við stafprik. Þegar svo skoðuninni var lokið og Bjarni hafði þjarkað lengi um sárabæturnar, var hann ekki aumari en það, að hann gleymdi prikinu í kram- búðinni hjá Boga, enda fór hann þaðan í fússi og gekk „óhrumur“ leið sína. Um þetta mál Bjarna kvað Jón Hákonarson á Narfevri skoprímu, sem er 77 vísur og er hún til enn*) — Ríma þessi flaug um allar sveitir og smeigði sér inn í verbúð- * Í.B. 427 8vo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.