Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 virði til velfagnaðar, gætu líka verið ánægð með bústaða- skiptin, ef þær vildu fylgja þeim eftir til nýja landsins, en það var nauðsynlegt, ef vel átti að fara í framtíðinni. Þess vegna voru hin fyrstu lög sem Islendingar settu sér, látin byrja á því að banna mönnum að sigla að landinu eða í landsýn með gapandi höfðum eða gínandi trjónum, ef þeir hefðu þau á skipum sínum, svo að landvættir fældust ekki við. Til gamans ætla ég að taka hér upp smásögu úr Heims- kringlu Snorra, þó að hún sé sumum kunn, þá er sagan allt- af hugnæm og merkileg. Tildrög sögunnar eru þau, að á dögum Haraldar Gorms- sonar Danakonungs, brutu íslenzkir menn skip sitt við Dan- mörku, en Danir tóku upp fé og kölluðu vogrek, og réð fyrir bryti konungs er Birgir hét. Islendingar þóttust hart leiknir og samþykktu að yrkja níðvísu fyrir nef hvert er á var landinu um Danakonung. Konungur hugðist hefna níðs- ins með því að senda skip með her manns og herja á landið. En áður úr framkvæmd yrði, bauð konungur kunnugum manni að fara í hamförum til Islands, og freista hvað hann kynni að segja honum. Sá fór í hvalslíki. En er hann kom til landsins, fór hann vestur fyrir norðan landið. Hann sá að fjöll og hólar voru fullir af landvættum, sumt stórt en sumt smátt. En er hann kom fyrir Vopnafjörð, þá fór hann inn á fjörðinn og ætlaði á land að ganga. Þá fór ofaneftir dalnum dreki mikill, og fylgdu honum margir ormar, pödd- ur og eðlur og blésu eitri á hann. En hann lagðist í brott og vestur fyrir land, allt fyrir Eyjafjörð. Fór hann inneftir þeim firði. Þar fór mót honum fugl svo mikill, að væng- irnir tóku út fjöllin beggja vegna, og fjöldi annarra fugla, bæði stórir og smáir. — Braut fór hann þaðan og vestur um landið og svo suður á Breiðafjörð og stefndi þar inn á fjörð. Þar fór móti honum griðungur mikill, óð á sæinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.