Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 25
BREIÐFIRÐINGUR 23 En í sunnan og vestanátt skellur úthafsaldan óbrotin á sandinum, og getur brimið þá orðið geigvænlegt. Fyrir ofan malarkambinn eru tvö lón, og er vatnið í þeim ósalt. Sóttu Dritvíkursjómenn vatn í þau, þegar þurrkar voru. Sem merki um það, hvert afl brimið við Djúpalónssand hefur, er járnbyrðingur úr enskum togara, sem strandaði við Djúpalónssand fyrir 10 árum. Liggur járnið eins og sprek um allan sandinn, og virðist briminu ekki hafa orðið meira fyrir að liða það í sundur en fúasprek væri. Gufu- ketillinn er það eina, sem heillegt er eftir af togara þess- um. Við hann getur brimið ekki beitt afli sínu, því að hann veltur stöðugt undan, en reynir ekki að stritast á móti. Það var í desemberbyrjun, sem togarinn strandaði. Hvíta- logn hafði verið, en á svipstundu var komið afspyrnurok eins og það getur verst orðið undir Jökli. Togarinn sendi út neyðarskeyti og taldi sig vera strandaðan skammt frá Ond- verðarnesi eða undir Svörtuloftum. Björgunarsveitin frá Hellissandi lagði af stað, til þess að freista að bjarga áhöfn- inni, og höfðu leiðsögumenn okkar verið í þeirri för. Var fyrst haldið út að Öndverðarnesi, en síðan meðfram strönd- inni. Urðu menn að bera björgunartækin og allan annan útbúnað. Fundu þeir togarann loks strandaðan við Djúpa- lónssand. Englendingarnir höfðu villzt á Malarrifsvita og Ondverðarnesvita, og því fór sem fór. Björgunarsveitinni tókst að bjarga 7 af áhöfn togarans. Hinir voru ýmist farnir eða tók út, meðan verið var að koma línu út í skipið. Sögðu leiðsögumennirnir, að ægilegt hefði verið að horfa á, þegar mennina var að taka út. Dritvík. Frá Djúpalónssandi var haldið áleiðis út í sjálfa Drit- vík. Um klukkutíma gangur er af veginum og í Dritvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.