Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 52

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 52
50 BREIÐFIRÐINGUR ævilangar forsælu. í þessu húsi býr lítil kona og lítilsvirt. Ef til vill var hún svipt öllu áður en hún hóf göngu sína sem kona. Öllu nema einu. Og þetta eina, sem litla konan í húsinu á bökkunum á, er elskandi hjarta, sem þó aldrei hefur fengið leyfi til að elska. Og þessi kona, hún hefur unnið að því um áraskeið að hlynna að minnstu systrunum, örvasa einstæðingum, sem enginn elskar. Jú, þá fær hún leyfi til að elska, og fórna þeim og eyjunni sinni síðustu kröftunum. Ef til vill mundu aðrir krefjast peninga að launum. En lítilsvirt einstæð- ingsstúlka í Breiðafjarðareyjum, sem þar að auki er orðin gömul, óskar einskis nema mega elska. Ein hinna smæstu, en þó stór. — Er ekki ljóminn af eyjunum líka frá hjarta hennar? Og einhverntíma, kannske senn eða eftir áratugi, það skiptir engu, horfir drengurinn úr hamrahlíðinni inn í ei- lífðina. Ætli lönd eilífðardraumanna beri ekki svip Breiða- fjarðareyja dularfull í ljóma morgunsins, gnæfandi yfir dökkt djúp dauðans? Arelíus Níelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.